Back

Svo óralangt frá þér

Random Settings
+
-
esc
Svo [Gm]óralangt [C]burt frá þér ég [F]er.  

Árin [F]falla á fölnað blað,
sem að fékk ég heiman [Dm]að.   
Þar stendur [Gm]komdu fljótt og [Bb]fyrirgefðu [C]mér.

Ó hve [F]vildi ég vængi fá,
erfitt verður heim að [Dm]ná.   
Ó svo [Gm]óralangt [C]burt frá þér ég [F]er.  

Burt frá [F]þér, burt frá þér,
þar sem böl mitt enginn [Dm]sér.   
Já svo [Gm]óralangt [C]burt frá þér ég [F]er.  

[F]Þegar ég les þetta bréf
rifjast allt upp [Dm]sem ég reyndi að gleyma
þegar ég [Gm]kvaddi þig og fór [Bb]langt út í heim.[C]    

[F]Nú er allt svo breytt
en eitt hefur ekki breyst, ást mín til [Dm]þín   
ég vildi [Gm]að þú gætir [C]fyrirgefið [F]mér. [G]    

Svangur [C]kaldur einn í ey
eignalaus og sæmd er [Am]fley   
Og svo [Dm]óralangt [F]burt frá þér ég [G]er.  

Um refil[C]stigu reika ég
ráðalaus um heljar [Am]veg.   
Já svo [F6]óralangt [G]burt frá þér ég [C]er. [C7]    

Burt frá [F]þér, burt frá þér,
þar sem böl mitt enginn [Dm]sér.   
Já svo [Gm]óralangt [C]burt frá þér ég [F]er. [Dm]    

Já svo [Gm]óralangt [C]burt frá þér ég [F]er.  

Svo óralangt burt frá þér ég er.

Árin falla á fölnað blað,
sem að fékk ég heiman að.
Þar stendur komdu fljótt og fyrirgefðu mér.

Ó hve vildi ég vængi fá,
erfitt verður heim að ná.
Ó svo óralangt burt frá þér ég er.

Burt frá þér, burt frá þér,
þar sem böl mitt enginn sér.
Já svo óralangt burt frá þér ég er.

Þegar ég les þetta bréf
rifjast allt upp sem ég reyndi að gleyma
þegar ég kvaddi þig og fór langt út í heim.

Nú er allt svo breytt
en eitt hefur ekki breyst, ást mín til þín
ég vildi að þú gætir fyrirgefið mér.

Svangur kaldur einn í ey
eignalaus og sæmd er fley
Og svo óralangt burt frá þér ég er.

Um refilstigu reika ég
ráðalaus um heljar veg.
Já svo óralangt burt frá þér ég er.

Burt frá þér, burt frá þér,
þar sem böl mitt enginn sér.
Já svo óralangt burt frá þér ég er.

Já svo óralangt burt frá þér ég er.

Song Author Hedy West

Lyrics Author Ómar Ragnarsson

Performer: Þorvaldur Halldórsson

Settings

Close