Back

Það er svo geggjað

Random Settings
+
-
esc
[G]Finn ég fjólunnar [D/F#]angan,     
[F]fugla kvaka í [C/E]móa.    
[D#]Vaka vordaginn [G]langan,
[A]villtir svanir og [D]tófa.

[G]Hjartað fagnandi [D/F#]flytur     
[F]fagra vornætur[C/E]ljóðið.
[D#]Aleinn einbúinn [G]situr
[A]og hann rennur á [D]hljóðið.

[G]Það er svo geggjað, að geta [D/F#]hneggjað.
[F]Það er svo geggjað,[E] að geta [G]það.
[C]Það er svo geggjað, að geta [G/B]hneggjað.
[A]Það er svo geggjað, [D]að geta [G]það.

[G]Finn ég fjólunnar [D/F#]angan,     
[F]fugla kvaka í [C/E]móa.    
[D#]Vaka vordaginn [G]langan,
[A]villtir svanir og [D]tófa.

[G]Hjartað fagnandi [D/F#]flytur     
[F]fagra vornætur[C/E]ljóðið.
[D#]Aleinn einbúinn [G]situr
[A]og hann rennur á [D]hljóðið.

[G]Það er svo geggjað, að geta [D/F#]hneggjað.
[F]Það er svo geggjað,[E] að geta [G]það.
[C]Það er svo geggjað, að geta [G/B]hneggjað.
[A]Það er svo geggjað, [D]að geta [G]það.

Finn ég fjólunnar angan,
fugla kvaka í móa.
Vaka vordaginn langan,
villtir svanir og tófa.

Hjartað fagnandi flytur
fagra vornæturljóðið.
Aleinn einbúinn situr
og hann rennur á hljóðið.

Það er svo geggjað, að geta hneggjað.
Það er svo geggjað, að geta það.
Það er svo geggjað, að geta hneggjað.
Það er svo geggjað, að geta það.

Finn ég fjólunnar angan,
fugla kvaka í móa.
Vaka vordaginn langan,
villtir svanir og tófa.

Hjartað fagnandi flytur
fagra vornæturljóðið.
Aleinn einbúinn situr
og hann rennur á hljóðið.

Það er svo geggjað, að geta hneggjað.
Það er svo geggjað, að geta það.
Það er svo geggjað, að geta hneggjað.
Það er svo geggjað, að geta það.

Song Author Magnús Ingimarsson

Lyrics Author Flosi Ólafsson

Performer: Flosi Ólafsson og Pops

Settings

Close