Back

Það geta allir verið skátar

Random Settings
+
-
esc
[A]Þegar ég var lítil snót
í [C#7]eitt sinn fór á skátamót
það var [D]æði  
ég viss’að [F]líf mitt hefði breyst
lærð’að [A]tálga, lærð’að [F#m]síga    
[D]og vikan [E]hún leið allt of [A]geyst
Ú, ú, [D]ú, ú, ú, ú, ú, [A]ú.  

[A]Skátaskyrtan klæðileg
þótt [C#7]mörgum finnist hræðileg
Þá er hún [D]klassík
og hún [F]minnir okkur á:
að ég á [A]bræður, ég á [F#m]systur
ein [D]alheims[E]skátafjölskyld[A]a  
A, [D]a, a…[A]    

Það geta allir verið [D]skátar
[E]það geta [A]allir verið [F#m]töff    
það geta allir verið [D]hjálpsamir
[E]eins og [A]við  
það geta allir verið [D]skátar
[E]það geta [A]allir klifið [F#m] fjöll
[B7]eins og [E]við, a, ha, [A]ha.  

Við [A]sameinumst við Úlfljótsvatn
og [C#7]syngjum saman þetta lag
við [D]varðeldinn
Hér er [F]allt á réttum stað
krakka[A]fjöldinn, eldhús[F#m]tjöldin,
[D]rok og [E]rigning, moldar[A]svað

Það geta allir verið [D]skátar
[E]það geta [A]allir verið [F#m]töff    
það geta allir verið [D]leiðtogar
[E]eins og [A]við  
það geta allir verið [D]skátar
[E]það geta [A]allir flutt[F#m] fjöll
[B7]eins og [E]við, a, ha, [A]ha.  

Það geta allir verið [D]skátar
[E]það geta [A]allir verið [F#m]töff    
það geta allir breytt[D] heiminum
[E]eins og [A]við  
það geta allir verið [D]skátar
[E]það geta [A]allir meikað[F#m] það    
[B7]eins og... [E]    

Það geta allir verið [D]skátar
[E]það geta [A]allir verið [F#m]töff    
það geta allir verið [D]glaðværir
[E]eins og [A]við  
það geta allir verið [D]skátar
[E]það geta [A]allir breikkað[F#m] bros    
[B7]eins og [E]við, a, ha, [A]ha.  

Þegar ég var lítil snót
í eitt sinn fór á skátamót
það var æði
ég viss’að líf mitt hefði breyst
lærð’að tálga, lærð’að síga
og vikan hún leið allt of geyst
Ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú.

Skátaskyrtan klæðileg
þótt mörgum finnist hræðileg
Þá er hún klassík
og hún minnir okkur á:
að ég á bræður, ég á systur
ein alheimsskátafjölskylda
A, a, a…

Það geta allir verið skátar
það geta allir verið töff
það geta allir verið hjálpsamir
eins og við
það geta allir verið skátar
það geta allir klifið fjöll
eins og við, a, ha, ha.

Við sameinumst við Úlfljótsvatn
og syngjum saman þetta lag
við varðeldinn
Hér er allt á réttum stað
krakkafjöldinn, eldhústjöldin,
rok og rigning, moldarsvað

Það geta allir verið skátar
það geta allir verið töff
það geta allir verið leiðtogar
eins og við
það geta allir verið skátar
það geta allir flutt fjöll
eins og við, a, ha, ha.

Það geta allir verið skátar
það geta allir verið töff
það geta allir breytt heiminum
eins og við
það geta allir verið skátar
það geta allir meikað það
eins og...

Það geta allir verið skátar
það geta allir verið töff
það geta allir verið glaðværir
eins og við
það geta allir verið skátar
það geta allir breikkað bros
eins og við, a, ha, ha.

Settings

Close