Back

Þar sem fyrrum (úts. Ólafs Gauks - Þjóðhátíðarlag 1964)

Random Settings
+
-
esc
[G]    [D/F#]    [Em]    [D#aug]    [D]    [C#dim7]    [D]    
Þar sem [G]fyrr[D/F#]um      [Em]ypptu [D#aug]björtum [D]öldu[C#dim7]föl       [D/C]dum    
[Ddim7]ægis       [Am/E]dæt     [Ddim7]ur       [A/C#]fram við [A7/C#]sjónar      [D]rönd,[C#dim7]    [D/C]    
rauða[Em]glóðir [C]leiftra hátt mót [G]himin[Dm7]tjöl    [E7]dum,   
hafið [Am7]faðmar [D]landsins yngstu [G]strönd.

Það var [G]und  [D/F#]ur      [Em]okkar [D#aug]beztu       [D]æfi  [C#dim7]stun       [D/C]da    
[Ddim7]út við       [Am/E]sund      [Ddim7]að       [A/C#]mætast [A7/C#]fyrsta       [D]sinn [C#dim7]    [D/C]    
og við [Em]fundum [C]innst í hjörtum [G]beggja [Dm7]blund    [E7]a   
brumið [Am7]und´ er [D]snart ég vanga [G]þinn.

Og silfur[Am]máni [Em]sigldi yfir [Am]byggð [B7]    
um sumar[Em]kvöld við [A7]hétum ævi[D]tryggð.

Þegar [G]sunn[D/F#]a      [Em]lýsir [D#aug]jökla,       [D]ár og [C#dim7]ög       [D/C]ur    
[Ddim7]anga       [Am/E]grös      [Ddim7]og       [A/C#]brosir [A7/C#]hlíðar      [D]kinn, [C#dim7]    [D/C]    
þá er [Em]jörðin [C]ung og heit og [G]undra[Dm7]fög    [E7]ur   
ævin[Am7]týra    [D]bústaðurinn [G]minn.

[G]    [D/F#]    [Em]    [D#aug]    [D]    [C#dim7]    [D]    
Og silfur[Am]máni [Em]sigldi yfir [Am]byggð [B7]    
um sumar[Em]kvöld við [A7]hétum ævi[D]tryggð.

Þegar [G]sunn[D/F#]a      [Em]lýsir [D#aug]jökla,       [D]ár og [C#dim7]ög       [D/C]ur    
[Ddim7]anga       [Am/E]grös      [Ddim7]og       [A/C#]brosir [A7/C#]hlíðar      [D]kinn, [C#dim7]    [D/C]    
þá er [Em]jörðin [C]ung og heit og [G]undra[Dm7]fög    [E7]ur   
ævin[Am7]týra    [D]bústaðurinn [G]minn.

[G]    [D/F#]    [Em]    [D/F#]    [G]    [D]    [G]    


Þar sem fyrrum ypptu björtum ölduföldum
ægis dætur fram við sjónarrönd,
rauðaglóðir leiftra hátt mót himintjöldum,
hafið faðmar landsins yngstu strönd.

Það var undur okkar beztu æfistunda
út við sund að mætast fyrsta sinn
og við fundum innst í hjörtum beggja blunda
brumið und´ er snart ég vanga þinn.

Og silfurmáni sigldi yfir byggð
um sumarkvöld við hétum ævitryggð.

Þegar sunna lýsir jökla, ár og ögur
anga grös og brosir hlíðarkinn,
þá er jörðin ung og heit og undrafögur
ævintýrabústaðurinn minn.


Og silfurmáni sigldi yfir byggð
um sumarkvöld við hétum ævitryggð.

Þegar sunna lýsir jökla, ár og ögur
anga grös og brosir hlíðarkinn,
þá er jörðin ung og heit og undrafögur
ævintýrabústaðurinn minn.

Settings

Close