Back

Þar sem jólin bíða þín

Random Settings
+
-
esc
[A]    [Bm]    [D]    [A]    
[A]Ljós í glugga, ilmar [Bm]jólalykt [D]    
Ég sé snjónum kyngja [A]niður
Ég veit í [A]tíma, og ég [Bm]hugsa um þig [D]    
Og allt í kring er [A]friður

[A]Á svona stundu, gleymist [Bm]tímatal [D]    
Og hjartað stendur [A]kjurrt
Finn þig í [A]huga, þú [Bm]heltekur mig [D]    
Og flýgur með mig [A]burt

En þá [C#m]kólnar mér á kunnuglegum [D]stað
Og [C#m]leita þín ég [F#m]vona að þú sért [E]þa-  [E7]r   

[A]Ég horfi út um gluggann, inn í [Bm]nóttina [D]    
Sé stjörnur og snjókorn sem hlæjandi [A]syngja lítið jólalag
[A]Ég bið þessar stjörnur að [Bm]fylgja þér [D]    
Og sjá til þess að þú komist hér til [A]mín  
[A]Þar sem jólin bíða þín

[A]Svo líður tíminn, og ég [Bm]dreymi þig [D]    
Það þýðir frosta [A]vá  
[A]Mér leiðist að lofa, en nú [Bm]langar mig [D]    
Að gefa allt sem ég [A]á  

En þá [C#m]kólnar mér á kunnuglegum [D]stað
Og [C#m]leita þín ég [F#m]vona að þú sért [E]þa-  [E7]r   

[A]Ég horfi út um gluggann, inn í [Bm]nóttina [D]    
Sé stjörnur og snjókorn sem hlæjandi [A]syngja lítið jólalag
[A]Ég bið þessar stjörnur, að [Bm]fylgja þér [D]    
Og sjá nú til þess að þú komir hér til [A]mín  
[A]Þar sem jólin bíða þín

[Bm]Ég sé fótspor í snjónum og ég [F#m]minnist þess
Þegar [Bm]lítið ljós í glugga þínum [E]lýsti mé[E7]r   

[A]Ég horfi út um gluggann, inn í [Bm]nóttina [D]    
Sé stjörnur og snjókorn sem hlæjandi [A]syngja lítið jólalag
[A]Ég bið þessar stjörnur, að [Bm]fylgja þér [D]    
Og sjá nú til þess að nú komist hér til [A]mín  
[A]Þar sem jólin bíða [Bm]þín [D]    
Þar sem jólin bíða [A]þín  
Þar sem jólin bíða [A]þín  

[A]    [Bm]    [D]    [A]    


Ljós í glugga, ilmar jólalykt
Ég sé snjónum kyngja niður
Ég veit í tíma, og ég hugsa um þig
Og allt í kring er friður

Á svona stundu, gleymist tímatal
Og hjartað stendur kjurrt
Finn þig í huga, þú heltekur mig
Og flýgur með mig burt

En þá kólnar mér á kunnuglegum stað
Og leita þín ég vona að þú sért þa-r

Ég horfi út um gluggann, inn í nóttina
Sé stjörnur og snjókorn sem hlæjandi syngja lítið jólalag
Ég bið þessar stjörnur að fylgja þér
Og sjá til þess að þú komist hér til mín
Þar sem jólin bíða þín

Svo líður tíminn, og ég dreymi þig
Það þýðir frosta vá
Mér leiðist að lofa, en nú langar mig
Að gefa allt sem ég á

En þá kólnar mér á kunnuglegum stað
Og leita þín ég vona að þú sért þa-r

Ég horfi út um gluggann, inn í nóttina
Sé stjörnur og snjókorn sem hlæjandi syngja lítið jólalag
Ég bið þessar stjörnur, að fylgja þér
Og sjá nú til þess að þú komir hér til mín
Þar sem jólin bíða þín

Ég sé fótspor í snjónum og ég minnist þess
Þegar lítið ljós í glugga þínum lýsti mér

Ég horfi út um gluggann, inn í nóttina
Sé stjörnur og snjókorn sem hlæjandi syngja lítið jólalag
Ég bið þessar stjörnur, að fylgja þér
Og sjá nú til þess að nú komist hér til mín
Þar sem jólin bíða þín
Þar sem jólin bíða þín
Þar sem jólin bíða þín

Song Author Einar Bárðarson

Lyrics Author Einar Bárðarson

Performer: Bergsveinn Arilíusson

Settings

Close