Back

Þau hjónin

Random Settings
+
-
esc
[D]    [A/C#]    [Bm]    [A]    
[D]Stirðlegur feitur og stuttfættur
eins og [D]álfur út úr hól með gleraugu.
[D]Álpast hann um bæinn lafmóður
[D]lífsleiður maður og lítill.

[D]    [A/C#]    [Bm]    [A]    
Hann kann [D]fullt af boðum og bönnum
og virkar [D]gáfulegur út á við.
En [D]rökhugsun og heilbrigð skynsemi
eru [D]ekki hans sterkasta hlið.

[A]Það eru allir fífl nema hann.
[A]Hann yrðir aldrei á nokkurn mann.
[A]Vitleysingurinn er fyrrverandi tengdapabbi minn

[D]    [A/C#]    [Bm]    [A]    
Hann fór í [D]bæinn til að kaupa sér verkfæri
til að [D]gera við konuna sína.
[D]Hún er víst eitthvað biluð
þó að líti [D]út eins og allt sé í fína.

[A]Enginn brosir eins blítt til þín og hún.
[A]Þér kaffi bíður létt á brún.
[A]En ef þú snýrð þér við tekur annað við.
[A]Hún treður þig í taðið traðkar mannorð þitt í svaðið.

[Bb]Þau eru svo [D]yndisleg.
[Bb]Þau eru [D]yndisleg.
[Bb]Hvað þau eru [D]yndisleg.
[Bb]Þau eru svo [D]yndisleg.

Þau [D]heiðurshjón eiga dóttur
sem [D]horfði ég tíðum á.
Þau [D]róa að því öllum árum
að ég fái hana [D]aldrei aftur að sjá.

[A]Það virðist henta þeim prýðisvel
[A]að andskotinn í heiminum sé ég.
[A]Þannig þau losna alveg við að líta inn í sig.
[A]Betra að kenna öðrum um allt sem aflaga fer

[Bb]Þau eru svo [D]yndisleg.
[Bb]Þau eru svo [D]yndisleg.
[Bb]Hreint bara svo [D]yndisleg.
[Bb]Svo frábær og [D]yndisleg.

[D]    [A/C#]    [Bm]    [A]    
[D]Kannski er karlinn bara svona skrýtinn
af því hann er með svo lítinn.
Og kerlingin svona gröm
og þau þess vegna svona óhamingjusöm.

[Bb]En þau eru [D]yndisleg.
[Bb]Þau eru svo [D]yndisleg.
[Bb]Hreint bara svo [D]yndisleg.
[Bb]Svo frábær og [D]yndisleg.


Stirðlegur feitur og stuttfættur
eins og álfur út úr hól með gleraugu.
Álpast hann um bæinn lafmóður
lífsleiður maður og lítill.


Hann kann fullt af boðum og bönnum
og virkar gáfulegur út á við.
En rökhugsun og heilbrigð skynsemi
eru ekki hans sterkasta hlið.

Það eru allir fífl nema hann.
Hann yrðir aldrei á nokkurn mann.
Vitleysingurinn er fyrrverandi tengdapabbi minn


Hann fór í bæinn til að kaupa sér verkfæri
til að gera við konuna sína.
Hún er víst eitthvað biluð
þó að líti út eins og allt sé í fína.

Enginn brosir eins blítt til þín og hún.
Þér kaffi bíður létt á brún.
En ef þú snýrð þér við tekur annað við.
Hún treður þig í taðið traðkar mannorð þitt í svaðið.

Þau eru svo yndisleg.
Þau eru yndisleg.
Hvað þau eru yndisleg.
Þau eru svo yndisleg.

Þau heiðurshjón eiga dóttur
sem horfði ég tíðum á.
Þau róa að því öllum árum
að ég fái hana aldrei aftur að sjá.

Það virðist henta þeim prýðisvel
að andskotinn í heiminum sé ég.
Þannig þau losna alveg við að líta inn í sig.
Betra að kenna öðrum um allt sem aflaga fer

Þau eru svo yndisleg.
Þau eru svo yndisleg.
Hreint bara svo yndisleg.
Svo frábær og yndisleg.


Kannski er karlinn bara svona skrýtinn
af því hann er með svo lítinn.
Og kerlingin svona gröm
og þau þess vegna svona óhamingjusöm.

En þau eru yndisleg.
Þau eru svo yndisleg.
Hreint bara svo yndisleg.
Svo frábær og yndisleg.

Settings

Close