Back

Þennan dag

Random Settings
+
-
esc
[Am]    [C]    [Am]    [Fmaj7]    [C]    
[Am]    [C]    [Am]    [Fmaj7]    [C]    
[C]Allar mínar [Em]rósir færði þér,
[C]þessi nótt varð sæ[Em]lustund.
[G]En örlögin [C]vildu ekki [Em]gefa mér,
[C]að eiga með þér annan[Em] ástarfund.
[C]Hugarfylgsni m[Em]ín full af minningum.
[C]Alla mína [G]daga,[D] ætíð [C]síðan þá
dreymir mig um [Em]það:   

[F]Þennan [Cm]dag,   
verði [D#]lífið allt leikur af [Bb]því   
við hittums[F]t á ný.
[D#]Sæla sem aldrei [Gm]gleymist,
ég vil t[F]ilheyra þér.
og þú [Cm]verður [Bb]aftur hluti af[F] mér.

[E]Þessa nótt ég gaf mitt [G#m]hjarta þér,
[E]heitrar ástar þinnar [G#m]naut.    
[B]En örlögin [E]vildu ekki [G#m]leyfa mér,
[E]að ganga með þér blómum stráða [G#m]braut.
[E]Alla mína [B]daga,[F#] ætíð [E]síðan þá
dreymir mig[G#m] um það:

[A]Þennan [Em]dag,   
verði [G]lífið allt leikur af [D]því  
við hittums[A]t á ný.
[G]Sæla sem aldrei [Bm]gleymist,
ég vil t[A]ilheyra þér
[G]Unaður okkar [Bm]algjör,
er þú sa[A]meinast mér.
og ást mína [Em]til þín, [D]hjarta mitt [A]ber.

[Am]Við    [C]áttum ástar[G]fund,
[Am]og ljúfan[F] sæludraum er síða[C]n brás[G]t.  
[Am]Okkur [C]dreymir um endur[G]fund,
[Am]að upplifa að [C]nýju þessa heitu [D]ást.

[G]Og í [Dm]dag,   
verður [F]lífið allt leikur af [C]því,
við hittums[G]t á ný.
O[F]g lífið verður eilíf [Am]sæla,
allt er nú [G]breytt,
við [F]tilheyrum hvort öðru,
[C]saman erum við [G]eitt.
Alla okkar [Dm]daga, [C]elskumst vi[G]ð heitt.

[Am]    [C]    [Am]    [Fmaj7]    [C]    Allar mínar rósir færði þér,
þessi nótt varð sælustund.
En örlögin vildu ekki gefa mér,
að eiga með þér annan ástarfund.
Hugarfylgsni mín full af minningum.
Alla mína daga, ætíð síðan þá
dreymir mig um það:

Þennan dag,
verði lífið allt leikur af því
við hittumst á ný.
Sæla sem aldrei gleymist,
ég vil tilheyra þér.
og þú verður aftur hluti af mér.

Þessa nótt ég gaf mitt hjarta þér,
heitrar ástar þinnar naut.
En örlögin vildu ekki leyfa mér,
að ganga með þér blómum stráða braut.
Alla mína daga, ætíð síðan þá
dreymir mig um það:

Þennan dag,
verði lífið allt leikur af því
við hittumst á ný.
Sæla sem aldrei gleymist,
ég vil tilheyra þér
Unaður okkar algjör,
er þú sameinast mér.
og ást mína til þín, hjarta mitt ber.

Við áttum ástarfund,
og ljúfan sæludraum er síðan brást.
Okkur dreymir um endurfund,
að upplifa að nýju þessa heitu ást.

Og í dag,
verður lífið allt leikur af því,
við hittumst á ný.
Og lífið verður eilíf sæla,
allt er nú breytt,
við tilheyrum hvort öðru,
saman erum við eitt.
Alla okkar daga, elskumst við heitt.

Song Author Bjarni Ómar

Lyrics Author Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir

Performer: Bjarni Ómar

Settings

Close