Back

Þetta veistu

Random Settings
+
-
esc
[Am]    [G]    [C]    [Fmaj7]    [Dm]    [C]    [G]    [Am]    
[C]Að elska, er eins og að [G]finna til,
en [C]alltaf eins og angan af [G]vori.
Þetta [Am]veistu vinur [G]minn,
ég [Dm]þekki huga [F]þinn, [G]huga [C]þinn.

[C]Við tvö, erum [G]næstum eitt,
en [C]samt svo fjarri [G]hvort öðru.
Þetta [Am]veistu vinur [G]minn,
ég [Dm]þekki huga [F]þinn, [G]huga [C]þinn.[C7]    

[F]Vorið hefur [G]vængi bjarta
boðar [C]værð og hlýja[C7] nótt.
[F]Vonin vaknar í [G]hjarta mínu [C]býr[C7].   
Ég [F]veit ei hvort þú [G]hefur,
[Em]hug þinn við það [Am]fest   
[F]fegursta gjöf sem við eigum aldrei [G]sést.

[Millispil:]    [Am]    [G]    [C]    [Fmaj7]    [Dm]    [C]    [G]    [Am]    
[C]Án þín lífið svo [G]litlaust er,
líkt [C]og sólarlag án [G]sólar.
þetta [Am]veistu vinur [G]minn,
ég [Dm]þekki huga [F]þinn, [G]huga [C]þinn[C7].   

[F]Vorið hefur [G]vængi bjarta
boðar [C]værð og hlýja[C7] nótt.
[F]Vonin vaknar í [G]hjarta mínu [C]býr[C7].   
Ég [F]veit ei hvort þú [G]hefur,
[Em]hug þinn við það [Am]fest   
[F]fegursta gjöf sem við eigum aldrei [G]sést.

[C]Með þér er lífið heil [G]litadýrð,
svo [C]fullt af ástinni og [G]þér  
þetta [Am]veistu vinur [G]minn,
ég [Dm]þekki huga [F]þinn, [G]huga [C]þinn.
Þetta [Am]veistu vinur [G]minn,
ég [Dm]þekki huga [F]þinn, [G]huga þinn[Am]    

[Am]    [G]    [C]    [F]    


Að elska, er eins og að finna til,
en alltaf eins og angan af vori.
Þetta veistu vinur minn,
ég þekki huga þinn, huga þinn.

Við tvö, erum næstum eitt,
en samt svo fjarri hvort öðru.
Þetta veistu vinur minn,
ég þekki huga þinn, huga þinn.

Vorið hefur vængi bjarta
boðar værð og hlýja nótt.
Vonin vaknar í hjarta mínu býr.
Ég veit ei hvort þú hefur,
hug þinn við það fest
að fegursta gjöf sem við eigum aldrei sést.

[Millispil:]
Án þín lífið svo litlaust er,
líkt og sólarlag án sólar.
þetta veistu vinur minn,
ég þekki huga þinn, huga þinn.

Vorið hefur vængi bjarta
boðar værð og hlýja nótt.
Vonin vaknar í hjarta mínu býr.
Ég veit ei hvort þú hefur,
hug þinn við það fest
að fegursta gjöf sem við eigum aldrei sést.

Með þér er lífið heil litadýrð,
svo fullt af ástinni og þér
þetta veistu vinur minn,
ég þekki huga þinn, huga þinn.
Þetta veistu vinur minn,
ég þekki huga þinn, huga þinn

Song Author Bjarni Ómar

Lyrics Author Bjarni Ómar

Performer: Bjarni Ómar

Settings

Close