Back

Þórður kakali

Random Settings
+
-
esc
Þó K[D]akali gjörðist konungsþjón
k[A]ominn rós[A7]tunum [D]úr  
og [D]bauð á kóngsvald feðra frón
f[A]ór hann á g[A7]renjandi [D]túr.

Svík [G]þú a[D]ldrei æ[A]ttland [A7]þitt í t[D]ryggðum.
Drekk [G]þú h[D]eldur,
Dr[A]ekk þú þig he[A7]ldur í [D]hel.

Hann[D] sat og drakk um dag og nútt
d[A]apur við [A7]horna [D]klið,
um j[D]arlsnafn hafði seggur sótt,
s[A]íðan þoldi'[A7] hann ei [D]við.

Svík [G]þú a[D]ldrei æ[A]ttland [A7]þitt í t[D]ryggðum.
Drekk [G]þú h[D]eldur,
Dr[A]ekk þú þig he[A7]ldur í [D]hel.

Því [D]keppinaut sinn hræddist hann,
[A]hann mund[A7]i bita[D]num ná,
og s[D]vo var auk þess samviskan
s[A]ífellt að b[A7]íta og sl[D]á.  

Svík [G]þú a[D]ldrei æ[A]ttland [A7]þitt í t[D]ryggðum.
Drekk [G]þú h[D]eldur,
Dr[A]ekk þú þig he[A7]ldur í [D]hel.

Eitt[D] kveld, er drakk hann feikna fár,
fi[A]mm sinnum[A7] á við[D] tvo,
þá v[D]itraðist honum vínsins ár,
v[A]ið hann [A7]talandi s[D]vo:  

Svík [G]þú a[D]ldrei æ[A]ttland [A7]þitt í t[D]ryggðum.
Drekk [G]þú h[D]eldur,
Dr[A]ekk þú þig he[A7]ldur í [D]hel.

"Það [D]hryggir mig, minn hrausti þjón,
að h[A]eyra þitt[A7] leiða[D] brall,
að þ[D]ú skulir vilja fleka Frón
og [A]frjáls g[A7]jörast ko[D]nungs jarl.

Svík [G]þú a[D]ldrei æ[A]ttland [A7]þitt í t[D]ryggðum.
Drekk [G]þú h[D]eldur,
Dr[A]ekk þú þig he[A7]ldur í [D]hel.

Til [D]launa fyrir fullin mörg
firr[A]i' eg þig[A7] hefnd[D]argjöf,
svo [D]laus við smán og landráð örð
leg[A]gjast [A7]megir í g[D]röf."

Svík [G]þú a[D]ldrei æ[A]ttland [A7]þitt í t[D]ryggðum.
Drekk [G]þú h[D]eldur,
Dr[A]ekk þú þig he[A7]ldur í [D]hel.

Þá h[D]instu kneyfði Kakali skál,
kin[A]gdi og ö[A7]rendur[D] datt.
Að h[D]ann væri' í rauninni heiðarleg sál
h[A]afa me[A7]nn fyrir [D]satt.

Svík [G]þú a[D]ldrei æ[A]ttland [A7]þitt í t[D]ryggðum.
Drekk [G]þú h[D]eldur,
Dr[A]ekk þú þig he[A7]ldur í [D]hel.

Hans[D] minning lifði, leyst frá vömm,
li[A]fir h[A7]ún enn í [D]dag.
En þ[D]að, sem firrti' hann þjóðar skömm
það va[A]r - b[A7]rennivín[D]slag.

Svík [G]þú a[D]ldrei æ[A]ttland [A7]þitt í t[D]ryggðum.
Drekk [G]þú h[D]eldur,
Dr[A]ekk þú þig he[A7]ldur í [D]hel.

Þó Kakali gjörðist konungsþjón
kominn róstunum úr
og bauð á kóngsvald feðra frón
fór hann á grenjandi túr.

Svík þú aldrei ættland þitt í tryggðum.
Drekk þú heldur,
Drekk þú þig heldur í hel.

Hann sat og drakk um dag og nútt
dapur við horna klið,
um jarlsnafn hafði seggur sótt,
síðan þoldi' hann ei við.

Svík þú aldrei ættland þitt í tryggðum.
Drekk þú heldur,
Drekk þú þig heldur í hel.

Því keppinaut sinn hræddist hann,
að hann mundi bitanum ná,
og svo var auk þess samviskan
sífellt að bíta og slá.

Svík þú aldrei ættland þitt í tryggðum.
Drekk þú heldur,
Drekk þú þig heldur í hel.

Eitt kveld, er drakk hann feikna fár,
fimm sinnum á við tvo,
þá vitraðist honum vínsins ár,
við hann talandi svo:

Svík þú aldrei ættland þitt í tryggðum.
Drekk þú heldur,
Drekk þú þig heldur í hel.

"Það hryggir mig, minn hrausti þjón,
að heyra þitt leiða brall,
að þú skulir vilja fleka Frón
og frjáls gjörast konungs jarl.

Svík þú aldrei ættland þitt í tryggðum.
Drekk þú heldur,
Drekk þú þig heldur í hel.

Til launa fyrir fullin mörg
firri' eg þig hefndargjöf,
svo laus við smán og landráð örð
leggjast megir í gröf."

Svík þú aldrei ættland þitt í tryggðum.
Drekk þú heldur,
Drekk þú þig heldur í hel.

Þá hinstu kneyfði Kakali skál,
kingdi og örendur datt.
Að hann væri' í rauninni heiðarleg sál
hafa menn fyrir satt.

Svík þú aldrei ættland þitt í tryggðum.
Drekk þú heldur,
Drekk þú þig heldur í hel.

Hans minning lifði, leyst frá vömm,
lifir hún enn í dag.
En það, sem firrti' hann þjóðar skömm
það var - brennivínslag.

Svík þú aldrei ættland þitt í tryggðum.
Drekk þú heldur,
Drekk þú þig heldur í hel.

Song Author Þýskt þjóðlag

Lyrics Author Hannes Hafstein

Performer: Óþekktur

Settings

Close