Back

Þorláksmessa

Random Settings
+
-
esc
[C7]    [B7]    
[C7]Mættu mér á Þorláksmessu og málum bæinn rauðann.

[F]Bæ, [Dm7]bæ, í [Gm7]bænum finnst mér [C7]best að vera
[F]Þó, [Dm7]þó, hann [Gm7]rigni eldi og [C7]brennisteini
[Gm7]Bara     [C7]ef við [A7]bæði erum [Dm7]þar    
og [G7]þykjumst vera [C7]voða mikið [F]par  

[F]Bo, [Dm7]bo, á [Gm7]Borgina við [C7]förum vist í
[F]skö, [Dm7]skö,     [Gm7]skötu veislu [C7]kæsta vel
með [Gm7]hamsa    [C7]tólg og [A7]bjór og brenni[Dm7]vín    
[G7]Það er okkar [C7]Þorláksmessu [F]grín

Svo leiðumst við upp [F7]Laugaveg
Og við [Bb]látumst vera rík.
[G7]Ég máta pels, þú pantar tvo
En svo [C]læðumst við í burtu bæði og málum bæinn rauðann.

[F]Ka, [Dm7]ka,     [Gm7]kakósölu[C7]konan er með
[F]Pi, [Dm7]pi,     [Gm7]piparkökur [C7]líka og svo
[Gm7]spilar [C7]hún á [A7]harmonikkun[Dm7]a    
[G7]alla þessa [C7]Þorláksmessun[F]a.  

[G]    [Em7]    [Am7]    [D7]    [G]    [Em7]    [Am7]    [D7]    
[Am7]    [D7]    [B7]    [Em7]    [G7]    [D7]    [G]    
[G]    [Em7]    [Am7]    [D7]    [G]    [Em7]    [Am7]    [D7]    
[Am7]    [D7]    [B7]    [Em7]    [G7]    [D7]    [G]    
[G]    [C7]    [B7]    [C7]    
[C7]    [B7]    
[C7]Ég og þú á Þorláksmessu að mála bæinn rauðann.

[F]Sko, [Dm7]sko,     [Gm7]skeggið er að [C7]detta af þessum
[F]Jó, [Dm7]jó,     [Gm7]jólasveini [C7]og hann er að
[Gm7]Rembast [C7]við að [A7]jóðla jóla[Dm7]lag    
[G7]Þennan fína [C7]Þorláksmessu [F]dag.

Við leiðumst áfram [F7]Laugaveg
[Bb]okkur liggur ekkert á
Ég [G7]knúsa þig þú kitlar mig
Og svo [C]kyssi ég þig aðeins og svo kelum við aðeins meira

[F]Bæ, [Dm7]bæ, í [Gm7]bænum finnst mér [C7]best að vera
[F]Því, [Dm7]því, það [Gm7]snjóar eins og [C7]á að gera
Og [Gm7]ljósin [C7]eru    [A7]græn og rauð og [Dm7]blá    
[G7]Þú og ég á [C7]Þorláksmessu
[G7]Málum bæinn [C7]allan daginn
[G7]Og kannski að við [C7]kelum soldið [F]meir
Já það held ég


Mættu mér á Þorláksmessu og málum bæinn rauðann.

Bæ, bæ, í bænum finnst mér best að vera
Þó, þó, hann rigni eldi og brennisteini
Bara ef við bæði erum þar
og þykjumst vera voða mikið par

Bo, bo, á Borgina við förum vist í
skö, skö, skötu veislu kæsta vel
með hamsatólg og bjór og brennivín
Það er okkar Þorláksmessu grín

Svo leiðumst við upp Laugaveg
Og við látumst vera rík.
Ég máta pels, þú pantar tvo
En svo læðumst við í burtu bæði og málum bæinn rauðann.

Ka, ka, kakósölukonan er með
Pi, pi, piparkökur líka og svo
spilar hún á harmonikkuna
alla þessa Þorláksmessuna.Ég og þú á Þorláksmessu að mála bæinn rauðann.

Sko, sko, skeggið er að detta af þessum
Jó, jó, jólasveini og hann er að
Rembast við að jóðla jólalag
Þennan fína Þorláksmessu dag.

Við leiðumst áfram Laugaveg
okkur liggur ekkert á
Ég knúsa þig þú kitlar mig
Og svo kyssi ég þig aðeins og svo kelum við aðeins meira

Bæ, bæ, í bænum finnst mér best að vera
Því, því, það snjóar eins og á að gera
Og ljósin eru græn og rauð og blá
Þú og ég á Þorláksmessu
Málum bæinn allan daginn
Og kannski að við kelum soldið meir
Já það held ég

Settings

Close