Back

Þórsmerkurljóð - Svar Maríu

Random Settings
+
-
esc
Ég [C]sest nú niður og [Am]sendi þér línu,
[Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur.  
[C]Geri það svona að [Am]gamni mínu,
[Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur. [C7]    
Því [F]alltaf í minni ég [C]eiga [A7]skal,
[Dm]ævin   [G7]týrið í [C]Húsadal.
[C]Sigurður, Sigurður, [Am]Sigurður,
Sigurður, [Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur.  

[C]Ég er nú annars [Am]ekki frá því,
[Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur,  
[C]að við værum of [Am]mikið á því,
[Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur. [C7]    
En [F]það er nú svona, því [C]fer sem [A7]fer,   
og [Dm]flest má nú [G7]gera, [C]hvar sem er,
[C]Sigurður, Sigurður, [Am]Sigurður,
Sigurður, [Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur.  

Þar [C]var þó ei gaman að [Am]vakna hjá þér,
[Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur.  
Þú [C]hraust svo mikið og [Am]hrintir mér frá þér,
[Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur. [C7]    
Í [F]flöskunni eftir var [C]lítil [A7]lögg   
[Dm]lyngið var [G7]baðað [C]morgundögg.
[C]Sigurður, Sigurður, [Am]Sigurður,
Sigurður, [Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur.  

Við [C]ættum að fara [Am]öðru sinni,
[Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur,  
og [C]sjá eitthvað þarna í [Am]Þórsmörkinni,
[Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur. [C7]    
[F]Fjarlægðin gerir [C]fjöllin [A7]blá,   
og [Dm]fagurt kvað [G7]vera við [C]Stakkholtsgjá.
[C]Sigurður, Sigurður, [Am]Sigurður,
Sigurður, [Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur.  

[C]Maríuvísurnar [Am]margir kunna,
[Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur,  
[C]Sólskríkjunum þó [Am]sumir unna,
[Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur. [C7]    
[F]Gott er ennþá í [C]grænni [A7]laut   
[Dm]gleyma [G7]hörmum og [C]vetrarþraut.
[C]Sigurður, Sigurður, [Am]Sigurður,
Sigurður, [Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur.  

En nú [C]verð ég alltaf að [Am] hírast heima,
[Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur,  
og [C]láta mig bara um [Am]landslag dreyma,
[Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur. [C7]    
Því [F]nú er ég komin svo [C]langt á [A7]leið,
[Dm]lifandis [G7]skelfingar [C]ósköp breið.
[C]Sigurður, Sigurður, [Am]Sigurður,
Sigurður, [Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur.  

[C]Botninn nú í [Am]bréfið slæ ég,
[Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur,  
[C]sjálfsögðu aldrei svar [Am]við því fæ ég,
[Dm]Sigurður, [G]Sigurð[C]ur. [C7]    
Þó [F]megirðu lengi [C]minnast [A7]þess,
[Dm]María sendi þér [G7]þessi [C] vers.
[C]Sigurður, Sigurður, [Am]Sigurður,
Sigurður, [Dm]Sigurður, [G]sæll og [C]bless.

Ég sest nú niður og sendi þér línu,
Sigurður, Sigurður.
Geri það svona að gamni mínu,
Sigurður, Sigurður.
Því alltaf í minni ég eiga skal,
ævintýrið í Húsadal.
Sigurður, Sigurður, Sigurður,
Sigurður, Sigurður, Sigurður.

Ég er nú annars ekki frá því,
Sigurður, Sigurður,
að við værum of mikið á því,
Sigurður, Sigurður.
En það er nú svona, því fer sem fer,
og flest má nú gera, hvar sem er,
Sigurður, Sigurður, Sigurður,
Sigurður, Sigurður, Sigurður.

Þar var þó ei gaman að vakna hjá þér,
Sigurður, Sigurður.
Þú hraust svo mikið og hrintir mér frá þér,
Sigurður, Sigurður.
Í flöskunni eftir var lítil lögg
lyngið var baðað morgundögg.
Sigurður, Sigurður, Sigurður,
Sigurður, Sigurður, Sigurður.

Við ættum að fara öðru sinni,
Sigurður, Sigurður,
og sjá eitthvað þarna í Þórsmörkinni,
Sigurður, Sigurður.
Fjarlægðin gerir fjöllin blá,
og fagurt kvað vera við Stakkholtsgjá.
Sigurður, Sigurður, Sigurður,
Sigurður, Sigurður, Sigurður.

Maríuvísurnar margir kunna,
Sigurður, Sigurður,
Sólskríkjunum þó sumir unna,
Sigurður, Sigurður.
Gott er ennþá í grænni laut
að gleyma hörmum og vetrarþraut.
Sigurður, Sigurður, Sigurður,
Sigurður, Sigurður, Sigurður.

En nú verð ég alltaf að hírast heima,
Sigurður, Sigurður,
og láta mig bara um landslag dreyma,
Sigurður, Sigurður.
Því nú er ég komin svo langt á leið,
lifandis skelfingar ósköp breið.
Sigurður, Sigurður, Sigurður,
Sigurður, Sigurður, Sigurður.

Botninn nú í bréfið slæ ég,
Sigurður, Sigurður,
Að sjálfsögðu aldrei svar við því fæ ég,
Sigurður, Sigurður.
Þó megirðu lengi minnast þess,
að María sendi þér þessi vers.
Sigurður, Sigurður, Sigurður,
Sigurður, Sigurður, sæll og bless.

Höfundur: Óþekktur

Settings

Close