Back

Þriðjudagskvöld

Random Settings
+
-
esc
[D]Helgin er svo [G]lengi að líða,
[A]hversu lengi [D]má ég bíða?
[G]Fram á [A]þriðjudags[D]kvöld - o, o, [G]ó,  
fram á [A]þriðjudag[D]skvöld?[A]    

Við [D]förum kannski í [G]bíó  
og [A]síðan barinn [D]á.  
Komumst kannski í [G]feitt
það er allt [A]opið til [D]eitt.

[D]Komdu að skemmta [G]þér með mér,
látum [A]gleðina taka [D]völd.
Komdu út að [G]dansa,
það er [A]komið þriðjudags[D]kvöld, já

[D]Helgin er svo [G]lengi að líða,
[A]hversu lengi [D]má ég bíða?
[G]Fram á [A]þriðjudags[D]kvöld - o, o, [G]ó,  
fram á [A]þriðjudags[Gm]kvöld?[D]    

[D]Það er allt brjálað í [G]bænum
og [A]allir stuði [D]í.  
Skipin sigla á [G]sænum,
[A]bílstjóri veistu um part[D]í?  

Í [D]svona miklu [G]stuði
[A]þarf svo mörgu að [D]sinna.
En ég verð að fara snemma að [G]sofa
því í [A]fyrramálið fer ég að [D]vinna.

[D]Helgin er svo [G]lengi að líða,
[A]hversu lengi [D]má ég bíða?
[G]Fram á [A]þriðjudags[D]kvöld - o, o, [G]ó,  
fram á [A]þriðjudag[D]skvöld - o, o, [G]ó,  
fram á [A]þriðjudags[Gm]kvöld[D]    

Helgin er svo lengi að líða,
hversu lengi má ég bíða?
Fram á þriðjudagskvöld - o, o, ó,
fram á þriðjudagskvöld?

Við förum kannski í bíó
og síðan barinn á.
Komumst kannski í feitt
það er allt opið til eitt.

Komdu að skemmta þér með mér,
látum gleðina taka völd.
Komdu út að dansa,
það er komið þriðjudagskvöld, já

Helgin er svo lengi að líða,
hversu lengi má ég bíða?
Fram á þriðjudagskvöld - o, o, ó,
fram á þriðjudagskvöld?

Það er allt brjálað í bænum
og allir stuði í.
Skipin sigla á sænum,
bílstjóri veistu um partí?

Í svona miklu stuði
þarf svo mörgu að sinna.
En ég verð að fara snemma að sofa
því í fyrramálið fer ég að vinna.

Helgin er svo lengi að líða,
hversu lengi má ég bíða?
Fram á þriðjudagskvöld - o, o, ó,
fram á þriðjudagskvöld - o, o, ó,
fram á þriðjudagskvöld

Song Author Fóstbræður

Lyrics Author Fóstbræður

Performer: Gleðisveitin partý

Settings

Close