Back

Þrjú hjól undir bílnum

Random Settings
+
-
esc
[C]Þrjú hjól undir [Am]bílnum,
en [F]áfram [C]skröltir hann [G]þó.  
En [C]öræfa[F]þokan [C]eltir [G]dimm
með [C]kolsvart [F]él, sem [C]kæfir [G]vél,
en við [C]kyrjum samt [F]kát í næði og [C]ró. [F]    [C]    

við syngjum:[F]Hibbidí-hæ og [C]hibbidí-hí,
[G]svo bergmálar [C]fjöllunum í.
Hérna [F]rétt sunnan við hálsinn er [C]sæluhús,
við gætum [G7]sofið þar öll,uns birtir á [C]ný.  

[C]Tvö hjól undir bílnum,
en [F]áfram [C]skröltir hann [G]þó.  
Í [C]sumar[F]frí á [C]fjalla[G]slóð,
fár[C]viðri [F]hvín, [C]dagsljós [G]dvín,
en við [C]kyrjum samt [F]kát í næði og [C]ró. [F]    [C]    

við syngjum:[F]Hibbidí-hæ og [C]hibbidí-hí,
[G]svo bergmálar [C]fjöllunum í.
Hérna [F]rétt sunnan við hálsinn er [C]sæluhús,
við gætum [G7]sofið þar öll,uns birtir á [C]ný.  

[C]Eitt hjól undir bílnum,
en [F]áfram [C]skröltir hann [G]þó.  
Yfir [C]grjót og [F]urð, [C]upp í [G]hurð,
með [C]hikst og [F]hóst í [C]hlíðar[G]gjóst,
en við [C]kyrjum samt [F]kát í næði og [C]ró. [F]    [C]    

við syngjum:[F]Hibbidí-hæ og [C]hibbidí-hí,
[G]svo bergmálar [C]fjöllunum í.
Hérna [F]rétt sunnan við hálsinn er [C]sæluhús,
við gætum [G7]sofið þar öll,uns birtir á [C]ný.  

[C]Ekkert hjól undir bílnum,
hann [F]áfram [C]skröltir ei [G]meir.
Hann [C]liggur á [F]hlið, í [C]hyldjúpri [G]á,  
[C]straumurinn [F]gjálfrar [C]gluggum [G]á.  
En við [C]kyrjum á [F]kafi í vatni og [C]leir. [F]    [C]    

Þrjú hjól undir bílnum,
en áfram skröltir hann þó.
En öræfaþokan eltir dimm
með kolsvart él, sem kæfir vél,
en við kyrjum samt kát í næði og ró.

við syngjum:Hibbidí-hæ og hibbidí-hí,
svo bergmálar fjöllunum í.
Hérna rétt sunnan við hálsinn er sæluhús,
við gætum sofið þar öll,uns birtir á ný.

Tvö hjól undir bílnum,
en áfram skröltir hann þó.
Í sumarfrí á fjallaslóð,
fárviðri hvín, dagsljós dvín,
en við kyrjum samt kát í næði og ró.

við syngjum:Hibbidí-hæ og hibbidí-hí,
svo bergmálar fjöllunum í.
Hérna rétt sunnan við hálsinn er sæluhús,
við gætum sofið þar öll,uns birtir á ný.

Eitt hjól undir bílnum,
en áfram skröltir hann þó.
Yfir grjót og urð, upp í hurð,
með hikst og hóst í hlíðargjóst,
en við kyrjum samt kát í næði og ró.

við syngjum:Hibbidí-hæ og hibbidí-hí,
svo bergmálar fjöllunum í.
Hérna rétt sunnan við hálsinn er sæluhús,
við gætum sofið þar öll,uns birtir á ný.

Ekkert hjól undir bílnum,
hann áfram skröltir ei meir.
Hann liggur á hlið, í hyldjúpri á,
straumurinn gjálfrar gluggum á.
En við kyrjum á kafi í vatni og leir.

Song Author Bob Hilliard

Lyrics Author Ómar Ragnarsson

Performer: Ómar Ragnarsson

Settings

Close