Back

Þrjú tonn af sandi

Random Settings
+
-
esc
[D]Þrjú tonn af [Bm]sandi
[Em]Þrjú tonn af [A]sandi
[D]Þrjú tonn af [Bm]sandi
[Em]Þrjú tonn af [A]sandi

[D]Ég gref mér leið langt fram á [Bm]haustið
og [Em]læt í sekk og [A]sekk
[D]Því Andrés bóndi þarf að [Bm]byggja
hann [Em]bæjar[A]stæði [D]fékk.

Ég þarf að grafa' upp
[G]Þrjú tonn af [A]sandi
[G]Andrés fær [A]nóg  
[G]móta[A]timbur
[D]já, heilan [D7]skóg   

[G]Víst er hann [A]kvalinn
[G]ef skortir [A]fé  
[E]Ég læt mér bara sama' á standa
eins og ekkert [A]sé  

[D]Samt finnst mér þetta hálfgert [Bm]feildjók
[Em]hér fæ ég aldrei [A]frí  
[D]Ef starf mér byðist inní' í [Bm]Straumsvík
þá [Em]strax ég [A]tæki [D]því  

Á meðan gref ég
[G]Þrjú tonn af [A]sandi
[G]Andrés fær [A]nóg  
[G]móta[A]timbur
[D]já, heilan [D7]skóg   

[G]Ég tæmi bráðum sand þá burt nær hér
og [D]púla' ætíð sérhvern dag
Og [E]fái' hann ei lán, og vilji' hann ei sand
þá [A]fæ ég bara slag

á meðan gref ég
[G]Þrjú tonn af [A]sandi
[G]Andrés fær [A]nóg  
[G]móta[A]timbur
[D]já, heilan [D7]skóg   

[G]Þrjú tonn af [A]sandi
[G]Þrjú tonn af [A]sandi
[G]Þrjú tonn af [A]randi
[G]Þrjú tonn í [A]standi
[G]Þrjú tonn af [A]blandi
[G]Þrjú tonn að [A]landi
[G]Þrjú tonn af [A]anjana
[G]Þrjú tonn að [A]landi

Þrjú tonn af sandi
Þrjú tonn af sandi
Þrjú tonn af sandi
Þrjú tonn af sandi

Ég gref mér leið langt fram á haustið
og læt í sekk og sekk
Því Andrés bóndi þarf að byggja
hann bæjarstæði fékk.

Ég þarf að grafa' upp
Þrjú tonn af sandi
Andrés fær nóg
mótatimbur
já, heilan skóg

Víst er hann kvalinn
ef skortir fé
Ég læt mér bara sama' á standa
eins og ekkert sé

Samt finnst mér þetta hálfgert feildjók
hér fæ ég aldrei frí
Ef starf mér byðist inní' í Straumsvík
þá strax ég tæki því

Á meðan gref ég
Þrjú tonn af sandi
Andrés fær nóg
mótatimbur
já, heilan skóg

Ég tæmi bráðum sand þá burt nær hér
og púla' ætíð sérhvern dag
Og fái' hann ei lán, og vilji' hann ei sand
þá fæ ég bara slag

á meðan gref ég
Þrjú tonn af sandi
Andrés fær nóg
mótatimbur
já, heilan skóg

Þrjú tonn af sandi
Þrjú tonn af sandi
Þrjú tonn af randi
Þrjú tonn í standi
Þrjú tonn af blandi
Þrjú tonn að landi
Þrjú tonn af anjana
Þrjú tonn að landi

Song Author Otis Blackwell , Otis Blackwell og Winfield Scott

Lyrics Author Þorsteinn Eggertsson

Performer: Haukar

Settings

Close