Back

Þú ert mér allt

Random Settings
+
-
esc
[A]    [Am]    [E]    [C#7]    
[F#m]    [B7]    [E]    
[E]Þú ert mér allt, ég [B7]heitt þig [E]þrái.
Þú ert mér [C#7]allt, ég elska [F#m]þig.    
Við höldum bráðum [B7]heim, þá held ég [E]örmum [C#m7]tveim,     
utan um [F#]þig og kyssi beint á [B7]kinn. [Baug]    

[E]Það verður yndislegt að [B7]fá að [E]finna.
Faðminn [C#7]þinn og horfa í augun [F#m]skær.    
Þú ert mitt [A]leiðar[Am]ljós, mín [E]lífsins [C#7]rós,    
þú ert mér [F#m]allt, ég [B7]elska [E]þig.

[E]Ég stend við stýrið, [B7]sæll og [E]glaður,
Til saknað[C#7]ar ég samt þó [F#m]finn.    
En eftir [B7]stutta stund, ég stýri á [E]þinn [C#m7]fund.     
Þá ástin [F#]ein, tekur öll völd til [B7]sín. [Baug]    

[E]En tíminn oft er æði [B7]lengi að [E]líða.
Er loka[C#7]törn á hafi [F#m]er.    
Þó leiðin [A]virðist [Am]löng, um [E]lífsins gleði[C#7]göng    
er opin [F#m]meðan [B7]birta [E]er.  

[G#m]ástin, er [A]undraverð,
oft ég [B7]hugsa hana [E]um.  
[C#m]Allir hana [A]þrá  
og sumir [F7]fá, en aðrir [B7]ei.   

[E]Þú ert mér allt, ég [B7]heitt þig [E]þrái.
Þú ert mér [C#7]allt, ég elska [F#m]þig.    
Þú ert mitt [A]leiðar[Am]ljós, mín [E]lífsins [C#7]rós,    
þú ert mér [F#m]allt, ég [B7]elska [E]þig. [C#m]    
þú ert mér [F#m]allt, ég [B7]elska [E]þig.Þú ert mér allt, ég heitt þig þrái.
Þú ert mér allt, ég elska þig.
Við höldum bráðum heim, þá held ég örmum tveim,
utan um þig og kyssi beint á kinn.

Það verður yndislegt að fá að finna.
Faðminn þinn og horfa í augun skær.
Þú ert mitt leiðarljós, mín lífsins rós,
þú ert mér allt, ég elska þig.

Ég stend við stýrið, sæll og glaður,
Til saknaðar ég samt þó finn.
En eftir stutta stund, ég stýri á þinn fund.
Þá ástin ein, tekur öll völd til sín.

En tíminn oft er æði lengi að líða.
Er lokatörn á hafi er.
Þó leiðin virðist löng, um lífsins gleðigöng
er opin meðan birta er.

Já ástin, er undraverð,
oft ég hugsa hana um.
Allir hana þrá
og sumir fá, en aðrir ei.

Þú ert mér allt, ég heitt þig þrái.
Þú ert mér allt, ég elska þig.
Þú ert mitt leiðarljós, mín lífsins rós,
þú ert mér allt, ég elska þig.
þú ert mér allt, ég elska þig.

Song Author Gylfi Ægisson

Lyrics Author Gylfi Ægisson

Performer: Áhöfnin á Halastjörnunni

Settings

Close