Back

Þú ert mér allt

Random Settings
+
-
esc
Capo á 4.bandi

Við [D]áttum eina [G]skýjaborg í æsku [A]ég og [D]þú  
frá [Bm]himni og til [G]jarðar var [D]vega[G]saltið [A]brú  
hver [D]hreyfing upp og [G]niður var augna[A]blik og [D]ár  
svo [Bm]litum við í [G]spegilinn, sjá [D]hvítt er[G] orðið [A]hár  

Við erum [Bm]eitt og annað [G]orðin, hvort [Bm]öðru bæði [A]tvö  
samt [Bm]hvort í sínu [G]lagi, [Bm]stafróf A til [A]Ö  
við eigum [D]allt og [F#m]ekki neitt, aðeins [Bm]dag og eina [F#m]nótt    
[G]augnablik og [D]eilífð sem [G]líður alltof [A]fljótt
[G]áður fyrr, [Gm]hér og nú, þú [A]ert og [G]verður [A]mér [D]allt

[G]    [Bm]    [A]    
[D]þú ert mér [Bm]opin bók án [F#m]orða, sem [A]skrifa ég með[D] þér
þú ert mér [Bm]augnablik svo [G]enda[A]laust
[D]eitt og [Bm]þúsundfalt, [F#m]áður fyrr, [A]hér og nú þú [D]ert  
og [Bm]verður mér [G]allt[A]    

[D]Tilveran er [G]undarleg, við erum [A]hér og [D]nú  
[Bm]æskublóm í [G]aldingarði, [D]tíminn, [G]ég og [A]þú  
[D]græskulaus vor [G]heimur er og gleðin [A]var sú [D]borg
sem[Bm] byggðum við úr [G]skýjunum og [D]berum [G]nú á [A]torg

Við erum [Bm]eitt og annað [G]orðin, hvort [Bm]öðru bæði [A]tvö  
samt [Bm]hvort í sínu [G]lagi, [Bm]stafróf A til [A]Ö  
við eigum [D]allt og [F#m]ekki neitt, aðeins [Bm]dag og eina [F#m]nótt    
[G]augnablik og [D]eilífð sem [G]líður alltof [A]fljótt
[G]áður fyrr, [Gm]hér og nú, þú [A]ert og [G]verð[A]ur mér [D]allt

[G]    [Bm]    [A]    
[D]þú ert mér [Bm]opin bók án [F#m]orða, sem [A]skrifa ég með[D] þér
þú ert mér [Bm]augnablik svo [G]enda[A]laust
[D]eitt og [Bm]þúsundfalt, [F#m]áður fyrr, [A]hér og nú þú [D]ert  
og [Bm]verður mér [G]allt[A]    

[D]þú ert mér [Bm]opin bók án [F#m]orða, sem [A]skrifa ég með[D] þér
þú ert mér [Bm]augnablik svo [G]enda[A]laust
[D]eitt og [Bm]þúsundfalt, [F#m]áður fyrr, [A]hér og nú þú [D]ert  
og [Bm]verður mér [G]allt[A]    

[G]áður fyrr, [Gm]hér og nú, þú [A]ert og [G]verð[A]ur mér [D]allt

Capo á 4.bandi

Við áttum eina skýjaborg í æsku ég og þú
frá himni og til jarðar var vegasaltið brú
hver hreyfing upp og niður var augnablik og ár
svo litum við í spegilinn, sjá hvítt er orðið hár

Við erum eitt og annað orðin, hvort öðru bæði tvö
samt hvort í sínu lagi, stafróf A til Ö
við eigum allt og ekki neitt, aðeins dag og eina nótt
augnablik og eilífð sem líður alltof fljótt
áður fyrr, hér og nú, þú ert og verður mér allt


þú ert mér opin bók án orða, sem skrifa ég með þér
þú ert mér augnablik svo endalaust
eitt og þúsundfalt, áður fyrr, hér og nú þú ert
og verður mér allt

Tilveran er undarleg, við erum hér og nú
æskublóm í aldingarði, tíminn, ég og þú
græskulaus vor heimur er og gleðin var sú borg
sem byggðum við úr skýjunum og berum nú á torg

Við erum eitt og annað orðin, hvort öðru bæði tvö
samt hvort í sínu lagi, stafróf A til Ö
við eigum allt og ekki neitt, aðeins dag og eina nótt
augnablik og eilífð sem líður alltof fljótt
áður fyrr, hér og nú, þú ert og verður mér allt


þú ert mér opin bók án orða, sem skrifa ég með þér
þú ert mér augnablik svo endalaust
eitt og þúsundfalt, áður fyrr, hér og nú þú ert
og verður mér allt

þú ert mér opin bók án orða, sem skrifa ég með þér
þú ert mér augnablik svo endalaust
eitt og þúsundfalt, áður fyrr, hér og nú þú ert
og verður mér allt

áður fyrr, hér og nú, þú ert og verður mér allt

Settings

Close