Back

Þú opnar nýja sýn

Random Settings
+
-
esc
[Bb]Ekki skaltu [Dm/A]gleyma því að þú [Gm]berð tilgang í þessu [Bb]lífi   
Þú [Eb]veist að það birtir [Bb]til [F]    
en [Bb]aðeins ef þú [Dm/A]trúir að [Gm]þú skiptir [Bb]máli   
Þú [Eb]veist að það birtir [Bb]til [F]    
en [Eb]aðeins ef þú trú[Bb]ir [F]    

[Bb]Engin getur [Dm/A]sagt þér [Gm]hvað býr innra [Bb]með þér
[Eb]Þú ert ljósið [Bb]mitt [F]    

[Eb]Hér áttu [Bb]heima hjá [F]mér  
Aldr[Eb]ei skaltu því [Bb]gleyma að [F]ég  
[Eb]þarfnast þ[Bb]ín, [F] því þú opnar nýja sýn

[Bb]Þegar stormur [Dm/A]skellur á, [Gm]áttu stað í [Bb]hjarta mér þá
[Eb]Þú getur treyst á [Bb]mig [F]    
[Bb]Ég stend [Dm/A]með þér, [Gm]þú getur [Bb]sagt mér
[Eb]það sem liggur á herðum [Bb]þér [F]    
Já, [Eb]þú átt stað hjá [Bb]mér [F]    

Já, [Eb]Hér áttu [Bb]heima hjá [F]mér  
Aldr[Eb]ei skaltu því [Bb]gleyma að [F]ég  
[Eb]þarfnast þ[Bb]ín, [F] því þú opnar nýja sýn

[Eb]Oooh, [Bb]    [F]    

[Eb]Hér áttu [Bb]heima hjá [F]mér  
Aldr[Eb]ei skaltu því [Bb]gleyma að [F]ég  
[Eb]þarfnast þ[Bb]ín,    [F] ekki gleyma [Bb]því.   

Ekki skaltu gleyma því að þú berð tilgang í þessu lífi
Þú veist að það birtir til
en aðeins ef þú trúir að þú skiptir máli
Þú veist að það birtir til
en aðeins ef þú trúir

Engin getur sagt þér hvað býr innra með þér
Þú ert ljósið mitt

Hér áttu heima hjá mér
Aldrei skaltu því gleyma að ég
þarfnast þín, því þú opnar nýja sýn

Þegar stormur skellur á, áttu stað í hjarta mér þá
Þú getur treyst á mig
Ég stend með þér, þú getur sagt mér
það sem liggur á herðum þér
Já, þú átt stað hjá mér

Já, Hér áttu heima hjá mér
Aldrei skaltu því gleyma að ég
þarfnast þín, því þú opnar nýja sýn

Oooh,

Hér áttu heima hjá mér
Aldrei skaltu því gleyma að ég
þarfnast þín, ekki gleyma því.

Settings

Close