Back

Þungur kross

Random Settings
+
-
esc
[Dm]    [Bb/D]    [Dm]    [Bb/D]    
[Dm]Dæmdur með þungum orðum [C/D]    
[Dm]Rétt eins og kristur forðum [C/D]    
[Dm]Þeir beita mannorðsmorðum
[Bb]Því þeir hræðast [F]sig  

[Dm]Umkringdur nöðrum ungum [C/D]    
[Dm]Blóðþyrstum blindum gungum [C/D]    
[Dm]Sem beita eiturtungum
[Bb]Til að myrða [F]mig  

[C]oohhhh, Þungann kross ég [Dm]ber   
[C]oohhhh, Ég er, ég er og verð krossfestur [Dm]hér   

[Dm]Svo er mín ævisaga [C/D]    
[Dm]Dæmdur án dóms og laga [C/D]    
[Dm]Hver skal sinn djöful draga
[Bb]Á víst vel um [F]mig  

[Dm]Stimplaður svartur sauður [C/D]    
[Dm]Ég er lifandi dauður [C/D]    
[Dm]En berst áfram ótrauður
[Bb]Til að sigra [F]þig  

[C]oohhhh, Þungann kross ég [Dm]ber   
[C]oohhhh, Ég er, ég er og verð krossfestur [Dm]hér   

[Dm]    [Bb/D]    [Dm]    [Bb/D]    
[A]Ég veit ég breyskur maður [Dm]er   
[A]En þó ei sökina ég [Dm]ber   

[Dm]    
[C]oohhhh, Þungann kross ég [Dm]ber   
[C]oohhhh, Ég er, ég er og verð krossfestur [Dm]hér   

[Dm]    [Bb/D]    [Dm]    [Bb/D]    
[Dm]    [Bb/D]    [Dm]    [Bb/D]    


Dæmdur með þungum orðum
Rétt eins og kristur forðum
Þeir beita mannorðsmorðum
Því þeir hræðast sig

Umkringdur nöðrum ungum
Blóðþyrstum blindum gungum
Sem beita eiturtungum
Til að myrða mig

oohhhh, Þungann kross ég ber
oohhhh, Ég er, ég er og verð krossfestur hér

Svo er mín ævisaga
Dæmdur án dóms og laga
Hver skal sinn djöful draga
Á víst vel um mig

Stimplaður svartur sauður
Ég er lifandi dauður
En berst áfram ótrauður
Til að sigra þig

oohhhh, Þungann kross ég ber
oohhhh, Ég er, ég er og verð krossfestur hér


Ég veit ég breyskur maður er
En þó ei sökina ég ber


oohhhh, Þungann kross ég ber
oohhhh, Ég er, ég er og verð krossfestur hér


Song Author Ingólfur Geirdal og Sigurður Geirdal

Lyrics Author Ingólfur Geirdal

Performer: Dimma

Settings

Close