Back

Því ekki (að taka lífið létt)

Random Settings
+
-
esc
[C]    
Því ekki að taka lífið [C]létt
og taka léttan gleði[G]sprett
Og reyna að benda á þá björtu hlið
sem blasir ekki [C]við  

Hvers vegna vera að þrasa [C]þreytt
um það sem enginn getur [G]breytt
Því ekki að una glöð í öllu því
sem ekki voru valdir [C]í  

Af áhyggjum er víst [G]nóg  
Án vinnu fæst ei gleðin [F]þó  
Við skulum láta líf og [D7]fjör   
létta okkar sálar[G]kjör

Þótt gleðin komin sé í [C]dag  
má veita kæti í líf og [G]starf
Svona nú ertu lifandi eða hvað ?
því ekki að geysast af [C]stað ?

[C]    [G]    [C]    
Af áhyggjum er víst [G]nóg  
Án vinnu fæst ei gleðin [F]þó  
Við skulum láta líf og [D7]fjör   
létta okkar sálar[G]kjör

Þótt gleðin komin sé í [C]dag  
má veita kæti í líf og [G]starf
Svona nú ertu lifandi eða hvað ?
því ekki að geysast af [C]stað ?

því [G]ekki að geysast af [C]stað ?
því [G]ekki að geysast af [C]stað ?
því [G]ekki að geysast af [C]stað ?
því [G]ekki að geysast af [C]stað ?

Saxafón lína í laginu yfir C og G hljómana í erindinu.


Því ekki að taka lífið létt
og taka léttan gleðisprett
Og reyna að benda á þá björtu hlið
sem blasir ekki við

Hvers vegna vera að þrasa þreytt
um það sem enginn getur breytt
Því ekki að una glöð í öllu því
sem ekki voru valdir í

Af áhyggjum er víst nóg
Án vinnu fæst ei gleðin þó
Við skulum láta líf og fjör
létta okkar sálarkjör

Þótt gleðin komin sé í dag
má veita kæti í líf og starf
Svona nú ertu lifandi eða hvað ?
því ekki að geysast af stað ?


Af áhyggjum er víst nóg
Án vinnu fæst ei gleðin þó
Við skulum láta líf og fjör
létta okkar sálarkjör

Þótt gleðin komin sé í dag
má veita kæti í líf og starf
Svona nú ertu lifandi eða hvað ?
því ekki að geysast af stað ?

því ekki að geysast af stað ?
því ekki að geysast af stað ?
því ekki að geysast af stað ?
því ekki að geysast af stað ?

Saxafón lína í laginu yfir C og G hljómana í erindinu.
{start_of_tab}
e|-----5-3------------|
B|---5----------5-3---|
G|-5----------4-------|
D|----------5---------|
A|--------------------|
E|--------------------|
{end_of_tab}

Song Author Cliff Parman , Frank Levere og Lew Douglas

Lyrics Author Ómar Ragnarsson

Performer: Lúdó og Stefán

Settings

Close