Back

Því þú aldrei spurðir...

Random Settings
+
-
esc
[Bm]Sumari[A]ð sem þig[E] fór að kvíða,
[F#m]gastu v[D]itað hvað[Em] að þér sótti.
[Bm]Betur [A]hefði ley[E]ft þér að bíða,
[F#m]í húmi [D]hausts hó[Em]fst þinn flótti.

[Bm]Þér va[A]rð á og s[E]trax dæmdur
[F#m]en aldr[D]ei spurt [Em]hvað væri að!
[Bm]Yfirge[A]finn og ú[E]r lífinu flæmdur
[F#m]dómhark[D]a fólksin[Em]s sá um það!

[G#]Veistu hve[Gm]rnig þ[Bm]að er að sofna
[E]með nísta[C#m]ndi ótt[F#m]ann í huga sér?
[G#]Þegar vitu[Gm]nd við[Bm] lífið er að rofna
[E]þú þráir [C#m]að vera[F#m] ekki lengur hér!

[Bm]Í huga[A]num bjóst[E] til eigin heim
[F#m]á hörku[D]nni gast [Em]varið þig þar.
[Bm]Þú þrá[A]ðir að ge[E]ta komast heim
[F#m]en viss[D]ir ekki h[Em]vernig eða hvar.

[Bm]Hugur [A]þinn sér [E]svarta hunda
[F#m]sem els[D]ka er myr[Em]krið skellur á.
[Bm]Af ótt[A]a þú þorð[E]ir ekki að blunda
[F#m]því þei[D]r koma þe[Em]gar síst er von á!

[G#]Heyrðir í [Gm]hundun[Bm]um ýlfra í kór,
[E]vissir ek[C#m]ki hvað[F#m] þeir vildu þér.
[G#]Þú átt að [Gm]vera s[Bm]terkur og stór
[E]og harðba[C#m]nnað að[F#m] kveinka sér!

[Bm]Í ofsa[A]hræðslu o[E]g ætandi ótta
[F#m]þú vars[D]t að drep[Em]ast úr kvíða.
[Bm]Um ísk[A]alda nótt[E] lagðir á flótta,
[F#m]of sárt[D] að vera [Em]lengur að bíða.

[Dm]Þú manst e[Cm]ftir d[Gm]rengnum góða
[Dm]er hvarf í[Cm] myrkr[Gm]ið og týndi sér!
[Bbm]Örlög hans [Am]setja [Dm]þig enn hljóða
[Bbm]því þú aldr[Am]ei spu[Cm]rðir; [Gm]„hvernig líður þér?“!

[Bbm]Örlög hans [Am]setja [Dm]þig enn hljóða
[Bbm]því þú aldr[Am]ei spu[Cm]rðir; [Gm]„hvernig líður þér?“!

[Bbm]því þú aldr[Am]ei spu[Cm]rðir; [Gm]„hvernig líður þér?“!
[Cm]"hvernig l[Gm]íður þér?"!
[Cm]"hvernig l[Gm]íður þér?"!

Sumarið sem þig fór að kvíða,
gastu vitað hvað að þér sótti.
Betur hefði leyft þér að bíða,
í húmi hausts hófst þinn flótti.

Þér varð á og strax dæmdur
en aldrei spurt hvað væri að!
Yfirgefinn og úr lífinu flæmdur
dómharka fólksins sá um það!

Veistu hvernig það er að sofna
með nístandi óttann í huga sér?
Þegar vitund við lífið er að rofna
þú þráir að vera ekki lengur hér!

Í huganum bjóst til eigin heim
á hörkunni gast varið þig þar.
Þú þráðir að geta komast heim
en vissir ekki hvernig eða hvar.

Hugur þinn sér svarta hunda
sem elska er myrkrið skellur á.
Af ótta þú þorðir ekki að blunda
því þeir koma þegar síst er von á!

Heyrðir í hundunum ýlfra í kór,
vissir ekki hvað þeir vildu þér.
Þú átt að vera sterkur og stór
og harðbannað að kveinka sér!

Í ofsahræðslu og ætandi ótta
þú varst að drepast úr kvíða.
Um ískalda nótt lagðir á flótta,
of sárt að vera lengur að bíða.

Þú manst eftir drengnum góða
er hvarf í myrkrið og týndi sér!
Örlög hans setja þig enn hljóða
því þú aldrei spurðir; „hvernig líður þér?“!

Örlög hans setja þig enn hljóða
því þú aldrei spurðir; „hvernig líður þér?“!

því þú aldrei spurðir; „hvernig líður þér?“!
"hvernig líður þér?"!
"hvernig líður þér?"!

Song Author Einar Áskelsson

Lyrics Author Einar Áskelsson

Performer: Einar Áskelsson

Settings

Close