Back

Þvottaklemman

Random Settings
+
-
esc
[F]Þvottaklemman [C]    
kominn beint af snúru[Dm]nni   
ég gleymdi [A#]henni.
[F]Ég var bara [C]    
að taka inn sængur[Dm]nar   
þær voru þurr[A#]ar.   
[F]Hún er grá [C]    
ég man fyrst er ég hana [Dm]sá   
mér dauð[A#]brá   
Ó já !

[F]    [C]    [Dm]    [A#]    
[F]Það eru að [C]koma pás[Dm]kar   
Og [A#]ég sá þvotta[F]klemmu
Ég vil [C]far’í [Dm]baðkar
[A#]Og burt með alla [F]kreppu (x2)

[F]Ég náði í skóna [C]    
sem voru frá [Dm]Crocs
Crocs [A#]rocks.
[F]Það var sól [C]    
Snúran var uppá [Dm]hól   
það voru ei [A#]jól   
[F]Allt er gult [C]    
því nú eru [Dm]páskar
en enginn [A#] Páll Óskar.

[F]Það eru að [C]koma pás[Dm]kar   
Og [A#]ég sá þvotta[F]klemmu
Ég vil [C]far’í [Dm]baðkar
[A#]Og burt með alla [F]kreppu

[F]Það eru að [C]koma pás[Dm]kar   
Og [A#]ég sá þvotta[F]klemmu
Ég vil [C]far’í [Dm]baðkar
[A#]Og burt með alla [F]kreppu

[F#]Það eru að [A#m]koma     [D#m]páskar
[B]og ég sá þvotta[F#]klemmu
Ég vil [A#m]far’í [D#m]baðkar
og [B]burt með alla [F#]kreppu

[F#]Það eru að [A#m]koma     [D#m]páskar
[B]og ég sá þvotta[F#]klemmu
Ég vil [A#m]far’í [D#m]baðkar
og [B]burt með alla [F#]kreppu

Þvottaklemman
kominn beint af snúrunni
ég gleymdi henni.
Ég var bara
að taka inn sængurnar
þær voru þurrar.
Hún er grá
ég man fyrst er ég hana sá
mér dauðbrá
Ó já !


Það eru að koma páskar
Og ég sá þvottaklemmu
Ég vil far’í baðkar
Og burt með alla kreppu (x2)

Ég náði í skóna
sem voru frá Crocs
Crocs rocks.
Það var sól
Snúran var uppá hól
það voru ei jól
Allt er gult
því nú eru páskar
en enginn Páll Óskar.

Það eru að koma páskar
Og ég sá þvottaklemmu
Ég vil far’í baðkar
Og burt með alla kreppu

Það eru að koma páskar
Og ég sá þvottaklemmu
Ég vil far’í baðkar
Og burt með alla kreppu

Það eru að koma páskar
og ég sá þvottaklemmu
Ég vil far’í baðkar
og burt með alla kreppu

Það eru að koma páskar
og ég sá þvottaklemmu
Ég vil far’í baðkar
og burt með alla kreppu

Settings

Close