Back

Þykkvabæjarrokk

Random Settings
+
-
esc
[C]Þegar ég var pínulítill patti
var mamma vön að [F]vagga mér í [C]vöggu
í þeim gömlu, kartöflugörðunum [G]heima. [G7]    
Það var í [C]miðjum Þykkva[C7]bænum
Svona einn komma [F]sex kílómetra frá [C]sænum
Í þeim gömlu [G]kartöflugörðunum [C]heima [C7]    

Og þegar [F]kartöflurnar fara að mygla
hætta [C]þær að fara í fyrsta flokk
í þeim gömlu, kartöflugörðunum [G]heima [G7]    
Það var í [C]miðjum Þykkva[C7]bænum
Svona einn komma [F]sex kílómetra frá [C]sænum
Í þeim gömlu [G7]kartöflugörðunum [C]heima

Þegar ég var pínulítill patti
var mamma vön að vagga mér í vöggu
í þeim gömlu, kartöflugörðunum heima.
Það var í miðjum Þykkvabænum
Svona einn komma sex kílómetra frá sænum
Í þeim gömlu kartöflugörðunum heima

Og þegar kartöflurnar fara að mygla
hætta þær að fara í fyrsta flokk
í þeim gömlu, kartöflugörðunum heima
Það var í miðjum Þykkvabænum
Svona einn komma sex kílómetra frá sænum
Í þeim gömlu kartöflugörðunum heima

Song Author Leadbelly

Lyrics Author Árni Johnsen

Performer: Árni Johnsen

Settings

Close