Back

Umboðsmenn Drottins

Random Settings
+
-
esc
[C]    [C7]    [F]    [D7]    [C]    [G]    [F]    [C]    
[C]Oft ég [C7]vaknað hef [F]upp að [D7]morgni
við [C]Umboðsmenn [Am]Drottins og [Dm]þó ég [G]sporni
[C]minni [C7]útihurð [F]við, þeir [D7]ryðjast
[C]inn og heimta [G]tíma minn. [F]    [C]    

"[F]Vottar [Em]Jehóva [Dm]við erum [C]nefnd
[F]viltu oss [Em]fylgja?"[Dm]    [G]    

"[C]Trúðu [C7]okkur, [F]treystu [D7]okkur,
[C]trúðu að [Am]ei sé til [Dm]betri [G]flokkur!
[C]Trúðu [C7]okkur, [F]treystu [D7]okkur,
þá [C]veitast mun þér [G]eilíft líf![F]    [C]    

[C]Er mig [C7]Baptistar [F]biðja [D7]létu   
þá [C]Bahíar, [Am]jógar og [Dm]Guðsbörn [G]grétu
[C]Úr hernum - [C7]Hjálpræðis ,[F]Aðven[D7]tisti
í [C]musteri sitt [G]með mig dró. [F]    [C]    

[F]Á fundi [Em]þeirra ég [Dm]Frímúrara [C]leit
[F]og geðveikan [Em]Gyðing [Dm]    [G]    

"[C]Trúðu [C7]okkur, [F]treystu [D7]okkur,
[C]trúðu að [Am]ei sé til [Dm]betri [G]flokkur!
[C]Trúðu [C7]okkur, [F]treystu [D7]okkur,
þá [C]veitast mun þér [G]eilíft líf![F]    [C]    

[C]    [C7]    [F]    [D7]    [C]    [Am]    [Dm]    [G]    
[C]    [C7]    [F]    [D7]    [C]    [G]    [F]    [C]    
[F]Vart ég [Em]hafði þeim [Dm]varpað á [C]dyr  
[F]er Vísinda[Em]kirkjan [Dm]mig sótti heim[G]    

[C]Trúi [C7]engum, [F]treysti [D7]engum
því [C]trú á oss [Am]sjálfa við [Dm]fæðing [G]fengum.
[C]Trúi [C7]engum, [F]treysti [D7]engum
hlaut [C]engu að síður [G]elíft líf!

"[C]Trúðu [C7]okkur, [F]treystu [D7]okkur,
[C]trúðu að [Am]ei sé til [Dm]betri [G]flokkur!
[C]Trúðu [C7]okkur, [F]treystu [D7]okkur,
þá [C]veitast mun þér [G]eilíft líf!

[C]Trúi [C7]engum, [F]treysti [D7]engum
því [C]trú á oss [Am]sjálfa við [Dm]fæðing [G]fengum.
[C]Trúi [C7]engum, [F]treysti [D7]engum
hlaut [C]engu að síður [G]elíft líf![F]    [C]    


Oft ég vaknað hef upp að morgni
við Umboðsmenn Drottins og þó ég sporni
minni útihurð við, þeir ryðjast
inn og heimta tíma minn.

"Vottar Jehóva við erum nefnd
viltu oss fylgja?"

"Trúðu okkur, treystu okkur,
trúðu að ei sé til betri flokkur!
Trúðu okkur, treystu okkur,
þá veitast mun þér eilíft líf!

Er mig Baptistar biðja létu
þá Bahíar, jógar og Guðsbörn grétu
Úr hernum - Hjálpræðis ,Aðventisti
í musteri sitt með mig dró.

Á fundi þeirra ég Frímúrara leit
og geðveikan Gyðing

"Trúðu okkur, treystu okkur,
trúðu að ei sé til betri flokkur!
Trúðu okkur, treystu okkur,
þá veitast mun þér eilíft líf!Vart ég hafði þeim varpað á dyr
er Vísindakirkjan mig sótti heim

Trúi engum, treysti engum
því trú á oss sjálfa við fæðing fengum.
Trúi engum, treysti engum
hlaut engu að síður elíft líf!

"Trúðu okkur, treystu okkur,
trúðu að ei sé til betri flokkur!
Trúðu okkur, treystu okkur,
þá veitast mun þér eilíft líf!

Trúi engum, treysti engum
því trú á oss sjálfa við fæðing fengum.
Trúi engum, treysti engum
hlaut engu að síður elíft líf!

Song Author Jakob Frímann Magnússon

Lyrics Author Jakob Frímann Magnússon

Performer: Ný Dönsk

Settings

Close