Back

Vaxtarverkir

Random Settings
+
-
esc
[A]    [C#m]    [D]    [E]    
[A]Ekki orðin [C#m]fullorðin, [D]ekki lengur [Bm]barn   
[A]en einhversstaðar [C#m]þarna mitt á [D]milli. [Bm]    
[A]Ekki nógu [C#m]gamall til að [D]leggja lífsins [Bm]hjarn
[A]en löngu hættur að [C#m]njóta barnsins [D]hylli. [E]    

[A]Vaxtarverkir [C#m]vaxtarverkir
[D]viðþolslaus af [F#m]vaxtar[E]verkjum
[A]held þá út með [C#m]mestu herkjum
[D]heltekin af [F#m]vaxtar[E]verkjum.

[A]Ég á það til að [C#m]ruglast og [D]er ekk'alltaf [Bm]með   
[A]Á því hvað er [C#m]ætlast til ég [D]geri. [Bm]    
[A]Er eg orðin [C#m]drottning eða [D]er ég bara [Bm]peð   
[A]er ætlast til eg [C#m]fari eða [D]veri? [E]    

[A]Vaxtarverkir [C#m]vaxtarverkir
[D]viðþolslaus af [F#m]vaxtar[E]verkjum
[A]held þá ut með [C#m]mestu herkjum
[D]heltekin af [F#m]vaxtar[E]verkjum.

[A]Það er ekkert [C#m]auðvelt að [D]ætlað fá á [Bm]hreint
[A]hvað unglingur í [C#m]raun og veru [D]merkir [?]    
[A]En eitt er alveg [C#m]víst og [D]ekki fer það [Bm]leynt
[A]að því fylgja [C#m]slæmir vaxtar[D]verkir. [E]    

[A]Vaxtarverkir [C#m]vaxtarverkir
[D]viðþolslaus af [F#m]vaxtar[E]verkjum
[A]held þá ut með [C#m]mestu herkjum
[D]heltekin af [F#m]vaxtar[E]verkjum.
[A]    [C#m]    [D]    [E]    


Ekki orðin fullorðin, ekki lengur barn
en einhversstaðar þarna mitt á milli.
Ekki nógu gamall til að leggja lífsins hjarn
en löngu hættur að njóta barnsins hylli.

Vaxtarverkir vaxtarverkir
viðþolslaus af vaxtarverkjum
held þá út með mestu herkjum
heltekin af vaxtarverkjum.

Ég á það til að ruglast og er ekk'alltaf með
Á því hvað er ætlast til ég geri.
Er eg orðin drottning eða er ég bara peð
er ætlast til eg fari eða veri?

Vaxtarverkir vaxtarverkir
viðþolslaus af vaxtarverkjum
held þá ut með mestu herkjum
heltekin af vaxtarverkjum.

Það er ekkert auðvelt að ætlað fá á hreint
hvað unglingur í raun og veru merkir [?]
En eitt er alveg víst og ekki fer það leynt
að því fylgja slæmir vaxtarverkir.

Vaxtarverkir vaxtarverkir
viðþolslaus af vaxtarverkjum
held þá ut með mestu herkjum
heltekin af vaxtarverkjum.

Settings

Close