Back

Vertu þú sjálfur

Random Settings
+
-
esc
[G]    [C]    [G]    [D]    
[G]Vertu þú sjálfur,
gerðu það [C]sem þú vilt.
[G]Vertu þú sjálfur,
eins og þú [D]ert.
[G]Láttu það flakka,
dansaðu í [C]vindinum.
[G]Faðmaðu heiminn,
[D]elskað[G]u.  

[C]Farðu alla [G]leið
[C]Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-[G]bei  
[C]Farðu alla [G]leið.
Allt til enda, [D]alla [G]leið.

[G]Vertu þú, (vertu...)
þú [C]sjálfur.
[G]Gerðu það (það sem þú vilt)
sem þú [D]vilt.
[G]Jamm og jive
og [C]sveifla.
[G]Honky tonk og (honky tonk)
[D]hnykkur[G]inn.

[C]Farðu alla [G]leið
[C]Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-[G]bei  
[C]Við förum alla [G]leið.
Tjúttí frúttí, [D]alla [G]leið.

[G]    [C]    [G]    [D]    
[G]    [C]    [G]    [D]    [G]    

[C]Farðu alla [G]leið
[C]Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-[G]bei  
[C]Við förum alla [G]leið.
Allt til enda, [D]alla [G]leið.
[G]    [C]    [G]    [D]    
[G]    [C]    [G]    [D]    [G]    


Vertu þú sjálfur,
gerðu það sem þú vilt.
Vertu þú sjálfur,
eins og þú ert.
Láttu það flakka,
dansaðu í vindinum.
Faðmaðu heiminn,
elskaðu.

Farðu alla leið
Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-bei
Farðu alla leið.
Allt til enda, alla leið.

Vertu þú, (vertu...)
þú sjálfur.
Gerðu það (það sem þú vilt)
sem þú vilt.
Jamm og jive
og sveifla.
Honky tonk og (honky tonk)
hnykkurinn.

Farðu alla leið
Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-bei
Við förum alla leið.
Tjúttí frúttí, alla leið.


Farðu alla leið
Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-bei
Við förum alla leið.
Allt til enda, alla leið.

Song Author SSSól

Lyrics Author Helgi Björnsson

Performer: SSSól

Settings

Close