Back

Viagra (Eldhúspartý FM957 2003)

Random Settings
+
-
esc
[D]Afi minn var djöfull flottur [G]kall
[D]En amma var að verða soldið [G]lúin
[D]Hugurinn bar afa hálfa [G]leið
[D]En helmingurinn hinn var alveg [G]búinn
Svo [A]afi keypti viagra og [G]plástur
Og ég held [A]svei mér þá að plásturinn sé [G]skástur
Því [D]viagra fór ill´í hana [G]ömmu
Og [D]nú á ég ekki lengur neina [G]ömmu

[D]Viagra drap ömmu, [G]fyrst var hún bleik, svo varð hún blá
[D]Viagra drap ömmu og [A]afi minn er alveg frá
[D]Viagra drap ömmu, [G]fyrst varð hún bleik, svo varð hún blá
[D]Viagra drap ömmu
[G]Núna er hún grá og [A]afi minn er ennþá ofaná

[D]    [G]    
[D]Viagra drap ömmu, [G]fyrst var hún bleik, svo varð hún blá
[D]Viagra drap ömmu og [A]afi minn er alveg frá
[D]Viagra drap ömmu, [G]fyrst varð hún bleik, svo varð hún blá
[D]Viagra drap ömmu
[G]Núna er hún grá og [A]afi minn er ennþá ofaná

Afi minn var djöfull flottur kall
En amma var að verða soldið lúin
Hugurinn bar afa hálfa leið
En helmingurinn hinn var alveg búinn
Svo afi keypti viagra og plástur
Og ég held svei mér þá að plásturinn sé skástur
Því viagra fór ill´í hana ömmu
Og nú á ég ekki lengur neina ömmu

Viagra drap ömmu, fyrst var hún bleik, svo varð hún blá
Viagra drap ömmu og afi minn er alveg frá
Viagra drap ömmu, fyrst varð hún bleik, svo varð hún blá
Viagra drap ömmu
Núna er hún grá og afi minn er ennþá ofaná


Viagra drap ömmu, fyrst var hún bleik, svo varð hún blá
Viagra drap ömmu og afi minn er alveg frá
Viagra drap ömmu, fyrst varð hún bleik, svo varð hún blá
Viagra drap ömmu
Núna er hún grá og afi minn er ennþá ofaná

Song Author Heimir Eyvindarson

Lyrics Author Heimir Eyvindarson

Performer: Á Móti Sól

Settings

Close