Back

Viskubrunnur

Random Settings
+
-
esc
[A]skrifa bréf er ekkert grín
sérstaklega ekki bréf til þín
[D]Ég er aleinn að flækjast í róm
[A]á stuttermabol og í engum skóm

En [E]ég er svo andskoti [D]þunnur
En [E]ég er svo andskoti [D]þunnur
En [E]ég er svo andskoti [D]þunnur[Dsus4]    
elsku [A]Unnur

[A]Sagan hófst á sunnudaginn
er bikarkeppnina sigraði skaginn
Þá [D]datt ég í það með visa í hönd
og [A]lagði aleinn af stað út í lönd

En [E]ég er svo andskoti [D]þunnur
En [E]ég er svo andskoti [D]þunnur
En [E]ég er svo andskoti [D]þunnur[Dsus4]    
elsku [A]Unnur[E] - Visku[D]brunnur

Ég [A]steig út úr vélinni sæll og glaður
og fannst þetta vera himneskur staður
Þá [D]mættu mér dömur úr vél frá sas
og [A]ég rauk af stað og bauð þeim í glas

En [E]ég er svo andskoti [D]þunnur
En [E]ég er svo andskoti [D]þunnur
En [E]ég er svo andskoti [D]þunnur[Dsus4]    
elsku [A]Unnur[E] - Visku[D]brunnur
Já elsku [A]Unnur[E] - Visku[D]brunnur

Ég [A]reyndi ekki aftur að ná mér í skvísu
og sofnaði í gosbrunni tómum að vísu
Ég [D]vaknaði slappur veðrið var fínt
en [A]ég kemst ekki heim því visað er týnt

En [E]ég er svo andskoti [D]þunnur
En [E]ég er svo andskoti [D]þunnur
En [E]ég er svo andskoti [D]þunnur[Dsus4]    
elsku [A]Unnur[E] - Visku[D]brunnur

Já elsku [A]Unnur[E] - Visku[D]brunnur
já kæra [A]Unnur[E] - Visku[D]brunnur
Ó elsku [A]Unnur[E] – Visku[D]brunnur
Kæra [A]unnur[E] – Visku[D]brunnur
Ég er svo [A]þunnur[E] – Visku[D]brunnur
Ó ó ó ó [A]Unnur[E] – Visku[D]brunnur
Ó hjálpaðu mér [A]unnur[E] – Visku[D]brunnur
[A]Unnur[E] – Visku[D]brunnur
Hjálpaðu [A]Unnur[E] – Visku[D]brunnur
Ég er svo [A]þunnur[E] – Visku[D]brunnur
Ó kæra [A]Unnur[E] – Visku[D]brunnur
Ó elsku [A]Unnur[E] - Visku[D]brunnur

Að skrifa bréf er ekkert grín
sérstaklega ekki bréf til þín
Ég er aleinn að flækjast í róm
á stuttermabol og í engum skóm

En ég er svo andskoti þunnur
En ég er svo andskoti þunnur
En ég er svo andskoti þunnur
elsku Unnur

Sagan hófst á sunnudaginn
er bikarkeppnina sigraði skaginn
Þá datt ég í það með visa í hönd
og lagði aleinn af stað út í lönd

En ég er svo andskoti þunnur
En ég er svo andskoti þunnur
En ég er svo andskoti þunnur
elsku Unnur - Viskubrunnur

Ég steig út úr vélinni sæll og glaður
og fannst þetta vera himneskur staður
Þá mættu mér dömur úr vél frá sas
og ég rauk af stað og bauð þeim í glas

En ég er svo andskoti þunnur
En ég er svo andskoti þunnur
En ég er svo andskoti þunnur
elsku Unnur - Viskubrunnur
Já elsku Unnur - Viskubrunnur

Ég reyndi ekki aftur að ná mér í skvísu
og sofnaði í gosbrunni tómum að vísu
Ég vaknaði slappur veðrið var fínt
en ég kemst ekki heim því visað er týnt

En ég er svo andskoti þunnur
En ég er svo andskoti þunnur
En ég er svo andskoti þunnur
elsku Unnur - Viskubrunnur

Já elsku Unnur - Viskubrunnur
já kæra Unnur - Viskubrunnur
Ó elsku Unnur – Viskubrunnur
Kæra unnur – Viskubrunnur
Ég er svo þunnur – Viskubrunnur
Ó ó ó ó Unnur – Viskubrunnur
Ó hjálpaðu mér unnur – Viskubrunnur
Unnur – Viskubrunnur
Hjálpaðu Unnur – Viskubrunnur
Ég er svo þunnur – Viskubrunnur
Ó kæra Unnur – Viskubrunnur
Ó elsku Unnur - Viskubrunnur

Song Author Greifarnir

Lyrics Author Felix Bergsson

Performer: Greifarnir

Settings

Close