Back

Vor, sumar, vetur og haust

Random Settings
+
-
esc
[G]Vor, sumar, [D]vetur og [G]haust,
[G]á - [D]fangar á [G]leið
[Em]upphaf [D]og enda[C]lok  
[G]arfur [D]sem þú [G]hlaust.

[G]Vor, sumar, [D]vetur og [G]haust
[G]varðar [D]tímans [G]skeið,
[Em]mannsins [D]leit heldur [C]enn  
[G]áfram [D]enda[G]laust.

[Em]Manns[D]andinn [C]leit[G]ar að [Bm]þér,   
þér, [Em]Guð    [D]minn, sem [Em]allt [Bm]skópst
og [C]líf  [G]ið gafst [Bm]mér.   
Ég [Em]hróp   [D]a – [C]hrópa, [D]svara þú [G]mér.

[G]Vor, sumar, [D]vetur og [G]haust
[G]fræ sem [D]fellur í [G]mold
[Em]lifnar [D]aftur af [C]fold
[G]fóstur [D]deyjandi [G]blóms.

[G]    [D]    [G]    
[G]    [D]    [G]    
[Em]    [D]    [C]    
[G]    [D]    [G]    
[Em]Manns[D]andinn [C]leit[G]ar að [Bm]þér,   
þér, [Em]Guð    [D]minn, sem [Em]allt [Bm]skópst
og [C]líf  [G]ið gafst [Bm]mér.   
Ég [Em]hróp   [D]a – [C]hrópa, [D]svara þú [G]mér.

[G]Lífsgátan [D]leysist hún [G]senn?
[G]lifðu [D]guðir sem [G]menn?
er [Em]upphaf [D]mannsins í [C]þér?
Ó, [G]Guð minn, [D]svara þú [G]mér.

[G]Vor, sumar, [D]vetur og [G]haust
[G]fræ sem [D]fellur í [G]mold,
[Em]lifnar [D]aftur af [C]fold,
[G]fóstur [D]deyjandi [G]blóms.
[G]    [Bb]    [C7]    
[G]    [Bb]    [C7]    
[G]    [Bb]    [C7]    
[G]    [Bb]    [C7]    

Vor, sumar, vetur og haust,
á - fangar á leið
upphaf og endalok
arfur sem þú hlaust.

Vor, sumar, vetur og haust
varðar tímans skeið,
mannsins leit heldur enn
áfram endalaust.

Mannsandinn leitar að þér,
þér, Guð minn, sem allt skópst
og lífið gafst mér.
Ég hrópa – hrópa, svara þú mér.

Vor, sumar, vetur og haust
fræ sem fellur í mold
lifnar aftur af fold
fóstur deyjandi blóms.

Mannsandinn leitar að þér,
þér, Guð minn, sem allt skópst
og lífið gafst mér.
Ég hrópa – hrópa, svara þú mér.

Lífsgátan leysist hún senn?
lifðu guðir sem menn?
er upphaf mannsins í þér?
Ó, Guð minn, svara þú mér.

Vor, sumar, vetur og haust
fræ sem fellur í mold,
lifnar aftur af fold,
fóstur deyjandi blóms.Settings

Close