Back

Á Helgum Stað

Random Stillingar
+
-
esc
[D]Á helgum [Em]stað,[A]    
núna ég [D]stend.[Bm]    
Inn fyrir [Em]fortjaldið,[A]    
nær heilög [D]lofgjörð mín.[D7]    
Þar sé ég [Em]auglit þitt,[A]    
svo fagurt og [D]undurblítt,[Bm]    
ég elska [Em]þig ó Guð,[A]    
á helgum [D]stað.[G]    [D]    

Á helgum stað,
núna ég stend.
Inn fyrir fortjaldið,
nær heilög lofgjörð mín.
Þar sé ég auglit þitt,
svo fagurt og undurblítt,
ég elska þig ó Guð,
á helgum stað.

Höfundur lags: .

Höfundur texta: .

Flytjandi: Vegurinn - Kristið Samfélag

Stillingar

Loka