Back

Ég fer á Þjóðhátíð

Random Stillingar
+
-
esc

[C]Lagðir af stað,[G/B]    
tvöfalt h[Am]jól fer hellað hratt.
[C]Gefðu í hlunkur, [G/B]ég er að gera al[Am]lt   
[C]Dekkið sprakk [G/B]    
[Am]og djöfull er mér orðið kalt.
[C]Við styttum okkur leið[G/B], við getum all[Am]t.   

[F]Við drekkum fullt o[G]g köstum up[Em]p   
Heima[Am]ey Heimae[F]y  
þetta verður stu[G]ð ekki gefast u[Em]pp   
Heima[Am]ey Heimae[F]y  
Svo peppa[G]ður að ég [Em]dey   
ég fer á[Am] Þjó   [G]ðhát[F]íð  
engin lei[G]ð að ég fari h[Em]eim   
ég er á [Am]Þjóð   [G]hátí[F]ð  

[C]Við græjum bá[G/B]t,    
[Am]þetta verður ekkert mál.
[C]Komdu um borð[G], ég er k[Am]lár.   

[C]Þetta spýtu r[G/B]usl,    
[Am]er að sökkva HOLY SHIT!
[C]Syndum í land, [G/B]gefumst ekki u[Am]pp.   

[F]Við drekkum fullt o[G]g köstum up[Em]p   
Heima[Am]ey Heimae[F]y  
þetta verður stu[G]ð ekki gefast u[Em]pp   
Heima[Am]ey Heimae[F]y  
Svo peppa[G]ður að ég [Em]dey   
ég fer á[Am] Þjó   [G]ðhát[F]íð  
engin lei[G]ð að ég fari h[Em]eim   
ég er á [Am]Þjóð   [G]hátí[F]ð  


Lagðir af stað,
tvöfalt hjól fer hellað hratt.
Gefðu í hlunkur, ég er að gera allt
Dekkið sprakk
og djöfull er mér orðið kalt.
Við styttum okkur leið, við getum allt.

Við drekkum fullt og köstum upp
Heimaey Heimaey
þetta verður stuð ekki gefast upp
Heimaey Heimaey
Svo peppaður að ég dey
ég fer á Þjóðhátíð
engin leið að ég fari heim
ég er á Þjóðhátíð

Við græjum bát,
þetta verður ekkert mál.
Komdu um borð, ég er klár.

Þetta spýtu rusl,
er að sökkva HOLY SHIT!
Syndum í land, gefumst ekki upp.

Við drekkum fullt og köstum upp
Heimaey Heimaey
þetta verður stuð ekki gefast upp
Heimaey Heimaey
Svo peppaður að ég dey
ég fer á Þjóðhátíð
engin leið að ég fari heim
ég er á Þjóðhátíð

Höfundur lags: David guetta

Höfundur texta: Ásgeir Orri Ásgeirsson , Auddi Blö og Steindi Jr

Flytjandi: FM95Blö

Stillingar

Loka