Back

Hátíðarskap

Random Stillingar
+
-
esc

[D]    
[A]    
Ég kemst í [D][Dmaj7]tíðar       [D6]skap   
þótt [Dmaj7]úti       [Em]séu snjór og [A]krap
það hljóma [A]hvar sem ég fer
svo sérstæð [D]lög í eyrum mér
[Bm]jólin koma´ á [Em]ný ég [A]spyr ekki að [D]því  
ég [Bm]kominn er í [Em]hátíðar[A]skap

Í [D]stofunni er allt svo breytt
á [Em]réttum stað ei [A]neitt
og [Em]ryksugan á [A]gólfinu
en [D]brátt skal húsið [Am7]skreytt [D]    
hver [G]dagur á sinn [Em]eigin ilm
blóm [F#m]greni hangi[B7]kjöt   
allt [Em]heimilið sundrað mamma er á hundrað
[A]taka fram dúka og föt

Ég kemst í [D][Dmaj7]tíðar       [D6]skap   
þótt [Dmaj7]úti       [Em]séu snjór og [A]krap
það hljóma [A]hvar sem ég fer
svo sérstæð [D]lög í eyrum mér
[Bm]jólin koma´ á [Em]ný ég [A]spyr ekki að [D]því  
ég [Bm]kominn er í [Em]hátíðar[A]skap

[A]    
[D]Við sjónvarpið er plássið nægt
margt [Em]barn þar situr [A]þægt
þar [Em]sitja Vala og [A]Soffía
og [D]tíminn líður [Am7]hægt [D]    
og [G]pabbi fer í [Em]draugfín föt
en [F#m]mamma´ í nýjan [B7]kjól   
allt [Em]heimilið ljómar,
er loks berast hljómar, sem [A]bera með sér heilög [A#]jól   

Ég kemst í [D#]há    [D#maj7]tíðar        [D#6]skap    
þótt [D#maj7]úti        [Fm]séu snjór og [A#]krap   
það hljóma [A#]hvar sem ég fer
svo sérstæð [D#]lög í eyrum mér
[Cm]jólin koma´ á [Fm]ný ég [A#]spyr ekki að [D#]því   
ég [Cm]kominn er í [Fm]hátíðar[A#]skap   

Ég kemst í [D#]hátíðarskap
þótt úti [Fm]séu snjór og [A#]krap   
það hljóma [A#]hvar sem ég fer
svo sérstæð [D#]lög í eyrum mér
[Cm]jólin koma´ á [Fm]ný ég [A#]spyr ekki að [D#]því   
ég [Cm]kominn er í [Fm]hátíðar[A#]skap   
Ég kemst í há tíðar skap
þótt úti séu snjór og krap
það hljóma hvar sem ég fer
svo sérstæð lög í eyrum mér
jólin koma´ á ný ég spyr ekki að því
ég kominn er í hátíðarskap

Í stofunni er allt svo breytt
á réttum stað ei neitt
og ryksugan á gólfinu
en brátt skal húsið skreytt
hver dagur á sinn eigin ilm
blóm greni hangikjöt
allt heimilið sundrað mamma er á hundrað
að taka fram dúka og föt

Ég kemst í há tíðar skap
þótt úti séu snjór og krap
það hljóma hvar sem ég fer
svo sérstæð lög í eyrum mér
jólin koma´ á ný ég spyr ekki að því
ég kominn er í hátíðarskap


Við sjónvarpið er plássið nægt
margt barn þar situr þægt
þar sitja Vala og Soffía
og tíminn líður hægt
og pabbi fer í draugfín föt
en mamma´ í nýjan kjól
allt heimilið ljómar,
er loks berast hljómar, sem bera með sér heilög jól

Ég kemst í há tíðar skap
þótt úti séu snjór og krap
það hljóma hvar sem ég fer
svo sérstæð lög í eyrum mér
jólin koma´ á ný ég spyr ekki að því
ég kominn er í hátíðarskap

Ég kemst í hátíðarskap
þótt úti séu snjór og krap
það hljóma hvar sem ég fer
svo sérstæð lög í eyrum mér
jólin koma´ á ný ég spyr ekki að því
ég kominn er í hátíðarskap

Höfundur lags: Alan Osmond , Merrill Osmond og Wayne Osmond

Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson

Flytjandi: Helga Möller og Þú og Ég

Stillingar

Loka