Back

Í skugga vængja þinna

Random Stillingar
+
-
esc
[Dm]Ég vil dvelja í [B]skugga vængja þinna.
[C]Ég vil þiggja þann [A]frið er færir þú.
[Dm]Nóttin kemur, en [B]ég mun ekki hræðast,
er [C]ég dvel í [A]skugga vængja [Dm]þinna.[D7]    

::Í [Gm]skugga,[C] í s[F]kugga,[B]    
í [Em]skugga [A]vængja [Dm]þinna.::[D7]    

[Dm]Undir vængjum hans [B]má ég hælis leita,
[C]trúfesti hans er [A]skjöldur minn.
[Dm]Örvar fljúga, en [B]ég mun ekki hræðast,
[C]er ég dvel í [A]skugga vængja [Dm]þinna.[D7]    

::Í [Gm]skugga[C], í [F]skugga,[B]    
í [Em]skugga [A]vængja [Dm]þinna.::[D7]    

Í [Gm]skugga[C], í [F]skugga,[B]    
í [Em]skugga [A]vængja [Dm]þinna. [D7]    

Ég vil dvelja í skugga vængja þinna.
Ég vil þiggja þann frið er færir þú.
Nóttin kemur, en ég mun ekki hræðast,
er ég dvel í skugga vængja þinna.

::Í skugga, í skugga,
í skugga vængja þinna.::

Undir vængjum hans má ég hælis leita,
trúfesti hans er skjöldur minn.
Örvar fljúga, en ég mun ekki hræðast,
er ég dvel í skugga vængja þinna.

::Í skugga, í skugga,
í skugga vængja þinna.::

Í skugga, í skugga,
í skugga vængja þinna.

Höfundur lags: .

Höfundur texta: .

Flytjandi: Vegurinn - Kristið Samfélag

Stillingar

Loka