Back

Láttu þitt ljós

Random Stillingar
+
-
esc
[E]Láttu þitt [A]ljós lýsa um [E]allt
[B]Þar sem er dimmt, þar sem er [E]kalt.
Lýsa þá [A]leið, er liggur til [E]hans,
sem dó fyrir [B]sekt og syndir hvers [E]manns.

Láttu þitt ljós lýsa um allt
Þar sem er dimmt, þar sem er kalt.
Lýsa þá leið, er liggur til hans,
sem dó fyrir sekt og syndir hvers manns.

Höfundur lags: .

Höfundur texta: Jónas Gíslason

Flytjandi: Ýmsir

Stillingar

Loka